Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 09:15 Hæfileikaríkir piltar. mynd/skjáskot Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Haukar | Snúa aftur eftir langt hlé „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Haukar | Snúa aftur eftir langt hlé „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Sjá meira