Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2015 09:15 Hæfileikaríkir piltar. mynd/skjáskot Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015 Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeidlarinnar í handbolta hefur undanfarnar vikur staðið fyrir Scoremore-áskoruninni. Hún felst í því að leikmenn eiga að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim er skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju.Lazlo Nagy, ungverska stórskyttan sem spilar með Veszprém, reið á vaðið og skoraði á Arpad Sterbik, markvörð HC Vardar og spænska landsliðsins, Víctor Tómas, hornamann Barcelona, og Nicola Karabatic, leikmann Barcelona og franska landsliðsins. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Þeir hitta samtals úr þremur skotum af sex sem er nokkuð vel gert miðað við að þeir þurfa að keppast við að halda jafnvægi á meðan þeir skjóta. Daði spilaði með HK í Olís-deildinni á tímabilinu en Aron, sem áður spilaði með Gróttu, lagði handboltaskóna á hilluna. „Frábært framlag frá Aroni og Daða,“ segir á síðunni, en þeir skora á Vilhjálm Geir Hauksson, leikmann Hauka, Roar Forbord, leikmann HIK Kaupmannahafnar, og Jonas Thümmler hjá HC Erlangen. Hér að neðan má sjá framlag Gautasona auk tilrauna Arpads Sterbiks, Víctors Tómas og rússneska hornamannsins Timurs Dibirovs.Gautasynir: This is our entry to the #SCOREMORE challenge. We nominate Vilhjálmur Geir Hauksson who plays for Haukar Hafnafjörður, Roar Fikse Forbord who plays for HIK København and Jonas Thümmler who plays for HC ErlangenPosted by Daði Laxdal Gautason on Wednesday, April 8, 2015 Timur Dibirov: Timur Dibirov's #SCOREMORE ChallengeRK Vardar's Timur Dibirov recently took the #SCOREMORE Challenge and has nominated Chema Rodriguez (MKB Veszprém KC), Uwe Gensheimer (Rhein-Neckar Löwen) and Luc Abalo (PSG Handball) to try do better!We also want you fans to take part. Try it out yourself and post your video on our wall for a chance to win the awesome prize of a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Posted by EHF Champions League on Wednesday, April 8, 2015 Arpad Sterbik: #SCOREMORE Challenge!Posted by Arpad Sterbik on Wednesday, April 1, 2015 Víctor Tómas: Victor Tomas' #SCOREMORE ChallengeVíctor Tomàs has taken the #SCOREMORE Challenge!See how the FCB Handbol star performed with his six attempts to hit the crossbar, then try it out yourself and send us your video for a chance to win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4.Victor has nominated Antonio Garcia (Pick Szeged Kézilabdacsapat), Carlos Ruesga (MKB Veszprém KC) and Alex Dujshebaev (RK Vardar) to take the challenge next!Posted by EHF Champions League on Tuesday, March 31, 2015
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ Körfubolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ Körfubolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira