„Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2015 11:52 Skúli Jakobsson er búsettur í Noregi. Vísir/skjáskot „Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Skúli lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Skúli segir að þessi útrýmingarstefna sé aðeins rekin í hvítum löndum eins og hann orðar þar. „Stórir hópar af öðru en hvítu fólki er flutt inn í hvít lönd, sem verður til þess að hvítt fólk hverfur með tímanum.“ En hvað vill Skúli gera í málinu? „Ég vil stöðva innflutning og snúa honum við. Búa til heimaland fyrir hvítt fólk, rétt eins og fjölmargir aðrir kynþættir hafa sín verndarsvæði, þá þurfum við á okkar að halda. Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa.“Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi. Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
„Þessi fjölmenningastefna sem er í gangi er hrein og klár útrýmingarstefna,“ segir Skúli Jakobsson, sem Lóa Pind Aldísardóttir ræddi við í fréttaskýringaþættinum Brestir á Stöð 2 í gær. Skúli lítur svo á að verið sé að útrýma hvíta kynstofninum með innflytjendum af öðrum kynþáttum. Skúli segir að þessi útrýmingarstefna sé aðeins rekin í hvítum löndum eins og hann orðar þar. „Stórir hópar af öðru en hvítu fólki er flutt inn í hvít lönd, sem verður til þess að hvítt fólk hverfur með tímanum.“ En hvað vill Skúli gera í málinu? „Ég vil stöðva innflutning og snúa honum við. Búa til heimaland fyrir hvítt fólk, rétt eins og fjölmargir aðrir kynþættir hafa sín verndarsvæði, þá þurfum við á okkar að halda. Það væri glæpur gegn mannkyninu ef hvítir myndu hverfa.“Þátturinn í gær var helgaður kynþáttafordómum og tilraun gerð til að skilja hvaðan þeir spretta og hversu útbreiddur útlendingaótti er á Íslandi.
Brestir Tengdar fréttir Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00 Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Brestir: Kynþáttaníð um munaðarlaus börn Tveimur munaðarlausum íslenskum börnum, dökkum á hörund, er úthúðað á íslenskri rasistasíðu sem er hýst í Bandaríkjunum. 11. apríl 2015 14:00
Bandarískur rasisti hótar að kæra starfsmann Barnaverndar Reykjavíkur Starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur kvartaði undan vefsíðu sem Pauly ber ábyrgð á. Á síðunni er birt kynþáttaníð um tvo munaðarlausa íslenska drengi. 13. apríl 2015 19:30