Ragnar Bragason fékk að fresta fæðingu tvíbura sinna Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. apríl 2015 10:55 Ragnar Bragason sótti um hjá Kvikmyndasjóði mörg ár í röð áður en hann hlaut náð fyrir augum sjóðsins og gerði sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ragnar er viðmælandi í næsta þætti Fókus. „Þetta var Reykjavíkursaga og við vorum heppin með snjó og kulda,“ segir Ragnar. „Ég var hins vegar með flensu mest allan tímann og var útúrdópaður af einhverjum lyfjakokteilum til að halda mér gangandi í tökunum.“ Á sama tíma og tökurnar stóðu átti hann von á tvíburunum mínum og þeir fæddust í síðustu tökuvikunni. Í lokavikunni var stór hópsena á dagsskrá og það hafði verið mega mál að plana hana. „Það átti að setja konuna mína af stað á sama dag og þessi taka átti að fara fram. Ég hringdi í lækninn og bar upp þá bón að fá að fresta fæðingunni um sólarhring. Hvort það væri ekki hægt. Henni þótti bóninn sérkennileg en samþykkti hana,“ segir Ragnar.Fókus er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi laugardagskvöld. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16 Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ragnar Bragason sótti um hjá Kvikmyndasjóði mörg ár í röð áður en hann hlaut náð fyrir augum sjóðsins og gerði sína fyrstu kvikmynd, Fíaskó. Ragnar er viðmælandi í næsta þætti Fókus. „Þetta var Reykjavíkursaga og við vorum heppin með snjó og kulda,“ segir Ragnar. „Ég var hins vegar með flensu mest allan tímann og var útúrdópaður af einhverjum lyfjakokteilum til að halda mér gangandi í tökunum.“ Á sama tíma og tökurnar stóðu átti hann von á tvíburunum mínum og þeir fæddust í síðustu tökuvikunni. Í lokavikunni var stór hópsena á dagsskrá og það hafði verið mega mál að plana hana. „Það átti að setja konuna mína af stað á sama dag og þessi taka átti að fara fram. Ég hringdi í lækninn og bar upp þá bón að fá að fresta fæðingunni um sólarhring. Hvort það væri ekki hægt. Henni þótti bóninn sérkennileg en samþykkti hana,“ segir Ragnar.Fókus er á dagskrá Stöðvar 2 næstkomandi laugardagskvöld.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16 Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21 Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. 10. apríl 2015 14:16
Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir. 27. mars 2015 11:21
Fangaklefi á barnaheimili vakti grunsemdir Upphaf Breiðuvíkurmálsins má rekja til þess þegar kvikmyndatökumaðurinn Bergsteinn Björgúlfsson frétti frá vini sínum af tilvist steypts klefa í kjallara hótelsins á Breiðavík, sem eitt sinn var vistheimili fyrir börn. 25. mars 2015 11:34