Öruggt að um viljaverk hafi verið að ræða Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2015 10:37 Andreas Lubitz. Visir/EPA Gögn úr seinni flugrita Germanwings-vélarinnar sem brotlenti í frönsku ölpunum þann 24. mars síðastliðin, staðfesta að um viljaverk var að ræða. Aðstoðarflugmaður vélarinnar, Andreas Lubits, læsti flugstjórann fyrir utan flugstjórnarklefann og flaug vísvitandi á fjall svo 150 manns létust. Þetta kemur fram á vef Independent. Flugritinn fannst í gær eftir mikla leit, en annar flugriti sem geymdi upptökur úr flugstjórnarklefanum fannst tiltölulega fljótt eftir slysið. Þar má heyra flugstjórann berja á hurðina og biðja Lubitz um að hleypa sér inn. Lubitz hins vegar opnaði hurðina ekki og stillti sjálfsstýringu vélarinnar á hundrað feta hæð. Það tók rúmar átta mínútur fyrir vélina að brotlenda. Í gær sögðu rannsakendur frá því að Lubitz hefði notað spjaldtölvu sína til að kynna sér aðferðir til að fremja sjálfsmorð og ýmis atriði öryggishurðanna sem eru á flugstjórnarklefum.AP fréttaveitan segir frá því að Lubitz hafi sífellt aukið hraða vélarinnar undir lokin og komið í veg fyrir að viðvörunarbjöllur færu í gang. Þess vegna eru rannsakendur sannfærðir um að hann hafi verið með meðvitund þar til yfir lauk. Vélin lenti á bröttu fjalli á um 700 kílómetra hraða. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50 Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Gögn úr seinni flugrita Germanwings-vélarinnar sem brotlenti í frönsku ölpunum þann 24. mars síðastliðin, staðfesta að um viljaverk var að ræða. Aðstoðarflugmaður vélarinnar, Andreas Lubits, læsti flugstjórann fyrir utan flugstjórnarklefann og flaug vísvitandi á fjall svo 150 manns létust. Þetta kemur fram á vef Independent. Flugritinn fannst í gær eftir mikla leit, en annar flugriti sem geymdi upptökur úr flugstjórnarklefanum fannst tiltölulega fljótt eftir slysið. Þar má heyra flugstjórann berja á hurðina og biðja Lubitz um að hleypa sér inn. Lubitz hins vegar opnaði hurðina ekki og stillti sjálfsstýringu vélarinnar á hundrað feta hæð. Það tók rúmar átta mínútur fyrir vélina að brotlenda. Í gær sögðu rannsakendur frá því að Lubitz hefði notað spjaldtölvu sína til að kynna sér aðferðir til að fremja sjálfsmorð og ýmis atriði öryggishurðanna sem eru á flugstjórnarklefum.AP fréttaveitan segir frá því að Lubitz hafi sífellt aukið hraða vélarinnar undir lokin og komið í veg fyrir að viðvörunarbjöllur færu í gang. Þess vegna eru rannsakendur sannfærðir um að hann hafi verið með meðvitund þar til yfir lauk. Vélin lenti á bröttu fjalli á um 700 kílómetra hraða.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46 Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44 Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50 Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49 Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Hafa borið kennsl á rúmlega helming farþega Leitarmenn leita enn að öðrum flugritanum í bröttum hlíðum frönsku Alpanna. 30. mars 2015 09:46
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. 26. mars 2015 11:44
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. 26. mars 2015 15:35
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23
Germanwings 4U 9525: Frönsk yfirvöld birta myndir úr fjallinu Franska innanríkisráðuneytið hefur birt myndir frá staðnum í Ölpunum þar sem vél Germanwings var grandað í síðustu viku. 1. apríl 2015 15:50
Síðustu andartökin náðust á myndband Síðustu andartök farþega og áhafnar um borð í flugvél þýska flugfélagsins Germanwings sem grandað var í frönsku ölpunum síðustu viku náðust á myndband. 1. apríl 2015 07:49
Germanwings 4U 9525: Seinni flugriti vélarinnar loks fundinn Vonast er til að flugritinn sé ekki algerlega ónýtur. 2. apríl 2015 14:58