Rússar íhuga að takmarka íþróttamenn við tvenna Ólympíuleika Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2015 13:00 Jelena Isinbajeva fagnar öðru Ólympíugulli sínu í Peking 2008. vísir/getty Frumvarp hefur verið lagt fyrir rússneska þingið sem myndi meina íþróttamönnum að keppa á fleiri en tvennum Ólympíuleikunum. Hugmyndin er sú að passa að eldri og reyndari íþróttamenn sem eiga það til að meiðast hindri ekki unga og efnilega íþróttamenn í því að komast á Ólympíuleika. Fyrir síðustu Vetrarólympíuleika í Sochi þurfti skautagarpurinn Evgeni Plushenko að hætta við þátttöku á síðustu mínútu vegna meiðsla, svo dæmi sé tekið. Verði frumvarpið samþykkt fyrir Ólympíuleika í Ríó 2016 fær Jelena Isinbajeva, tvöfaldur Ólympíumeistari, ekki tækifæri til vinna þriðja Ólympíugullið. „Þetta frumvarp er ekki í neinum tengslum við raunveruleikann. Allir íþróttamenn hafa rétt á að keppa eins lengi og þeir vilja svo framarlega sem þeir vinni sér inn þátttökurétt á leikunum,“ segir Jelena Isinbajeva. Hefði frumvarpið tekið gildi fyrir síðustu Vetrarólympíuleika í Sochi hefði bobsleðakappinn Alexander Zubkov, sem bar fána Rússlands á opnunarhátíðinni, ekki fengið að keppa. Hann vann tvenn gullverðlaun á leikunum. Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja vopnahlé út um allan heim á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira
Frumvarp hefur verið lagt fyrir rússneska þingið sem myndi meina íþróttamönnum að keppa á fleiri en tvennum Ólympíuleikunum. Hugmyndin er sú að passa að eldri og reyndari íþróttamenn sem eiga það til að meiðast hindri ekki unga og efnilega íþróttamenn í því að komast á Ólympíuleika. Fyrir síðustu Vetrarólympíuleika í Sochi þurfti skautagarpurinn Evgeni Plushenko að hætta við þátttöku á síðustu mínútu vegna meiðsla, svo dæmi sé tekið. Verði frumvarpið samþykkt fyrir Ólympíuleika í Ríó 2016 fær Jelena Isinbajeva, tvöfaldur Ólympíumeistari, ekki tækifæri til vinna þriðja Ólympíugullið. „Þetta frumvarp er ekki í neinum tengslum við raunveruleikann. Allir íþróttamenn hafa rétt á að keppa eins lengi og þeir vilja svo framarlega sem þeir vinni sér inn þátttökurétt á leikunum,“ segir Jelena Isinbajeva. Hefði frumvarpið tekið gildi fyrir síðustu Vetrarólympíuleika í Sochi hefði bobsleðakappinn Alexander Zubkov, sem bar fána Rússlands á opnunarhátíðinni, ekki fengið að keppa. Hann vann tvenn gullverðlaun á leikunum.
Íþróttir Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja vopnahlé út um allan heim á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Sjá meira