Enn ein þrennan hjá Westbrook | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. mars 2015 11:01 Westbrook treður boltanum gegn Atlanta í nótt. vísir/afp Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115 á heimavelli. Westbrook skoraði 36 stig, þar af 17 í 4. leikhluta sem OKC vann með 13 stigum, 33-20. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Þetta var í sjöunda sinn sem Westbrook nær þrennu eftir Stjörnuleikinn, sem fór um miðjan febrúar, og jafnframt 17. þrennan hans á ferlinum. Dion Waiters skilaði 26 stigum fyrir OKC og Steven Adams skoraði 12 stig og tók 16 fráköst. Pero Antic skoraði mest fyrir Atlanta, eða 22 stig. Chris Paul var í miklu stuði þegar Los Angeles Clippers vann góðan sigur á Washington Wizards, 113-99. Paul skoraði 30 stig og gaf 15 stoðsendingar en hann hefur spilað eins og engill upp á síðkastið. DeAndre Jordan var einnig öflugur í liði Clippers með 10 stig og 23 fráköst. Þá skoraði J.J. Redick 26 stig og Blake Griffin 22 fyrir Clippers sem er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. John Wall var atkvæðamestur í liði Washington með 19 stig og 10 stoðsendingar. Galdramennirnir sitja í 5. sæti Austurdeildarinnar. Meistarar San Antonio Spurs lyftu sér upp í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 12 stiga sigri á Boston Celtics á heimavelli, 101-89. Kawhi Leonard skoraði 22 stig og tók sjö fráköst í jöfnu liði Spurs. Evan Turner var stigahæstur í liði Boston með 17 stig en liðið er í 8. sæti Austurdeildarinnar og er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Úrslitin í nótt: Orlando - Portland 111:104 Philadelphia - New York 97:81 Brooklyn - Milwaukee 129:127 Cleveland - Indiana 95:92 Miami - Denver 108:91 Chicago - Toronto 108:92 Oklahoma City - Atlanta 123:115 Dallas - Memphis 101:112 San Antonio - Boston 101:89 Sacramento - Charlotte 101:91 Golden State - New Orleans 112:96 LA Clippers - Washington 113:99Westbrook var magnaður í nótt Derrick Williams með rosalega troðslu John Wall í loftköstum NBA Tengdar fréttir Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Russell Westbrook heldur áfram að fara á kostum en hann náði sinni níundu þrennu á tímabilinu þegar Oklahoma City Thunder vann Atlanta Hawks, topplið Austurdeildarinnar, 123-115 á heimavelli. Westbrook skoraði 36 stig, þar af 17 í 4. leikhluta sem OKC vann með 13 stigum, 33-20. Hann tók einnig 10 fráköst og gaf 14 stoðsendingar. Þetta var í sjöunda sinn sem Westbrook nær þrennu eftir Stjörnuleikinn, sem fór um miðjan febrúar, og jafnframt 17. þrennan hans á ferlinum. Dion Waiters skilaði 26 stigum fyrir OKC og Steven Adams skoraði 12 stig og tók 16 fráköst. Pero Antic skoraði mest fyrir Atlanta, eða 22 stig. Chris Paul var í miklu stuði þegar Los Angeles Clippers vann góðan sigur á Washington Wizards, 113-99. Paul skoraði 30 stig og gaf 15 stoðsendingar en hann hefur spilað eins og engill upp á síðkastið. DeAndre Jordan var einnig öflugur í liði Clippers með 10 stig og 23 fráköst. Þá skoraði J.J. Redick 26 stig og Blake Griffin 22 fyrir Clippers sem er í 5. sæti Vesturdeildarinnar. John Wall var atkvæðamestur í liði Washington með 19 stig og 10 stoðsendingar. Galdramennirnir sitja í 5. sæti Austurdeildarinnar. Meistarar San Antonio Spurs lyftu sér upp í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 12 stiga sigri á Boston Celtics á heimavelli, 101-89. Kawhi Leonard skoraði 22 stig og tók sjö fráköst í jöfnu liði Spurs. Evan Turner var stigahæstur í liði Boston með 17 stig en liðið er í 8. sæti Austurdeildarinnar og er í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni.Úrslitin í nótt: Orlando - Portland 111:104 Philadelphia - New York 97:81 Brooklyn - Milwaukee 129:127 Cleveland - Indiana 95:92 Miami - Denver 108:91 Chicago - Toronto 108:92 Oklahoma City - Atlanta 123:115 Dallas - Memphis 101:112 San Antonio - Boston 101:89 Sacramento - Charlotte 101:91 Golden State - New Orleans 112:96 LA Clippers - Washington 113:99Westbrook var magnaður í nótt Derrick Williams með rosalega troðslu John Wall í loftköstum
NBA Tengdar fréttir Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Grímuklædda ofurhetjan frá Oklahoma Russell Westbrook fylgir eftir frábærum febrúarmánuði með jafnvel enn betri frammistöðu í mars. Það lítur úr fyrir að Westbrook ætli nánast upp á sitt einsdæmi að koma Oklahoma City Thunder í úrslitakeppnina enda liðið að spila án síns "besta“ leikmanns. 17. mars 2015 07:00
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum