Taka í notkun breytt og stækkað vöruhús Stefán Árni Pálsson skrifar 23. mars 2015 14:52 Öll stækkunin er hitastýrð til að koma til móts við gæðakröfur í matvælaflutningum. mynd/aðsend Icelandair Cargo og IGS hafa tekið í notkun breytt og stækkað vöruhús á Keflavíkurflugvelli en þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að umtalsverðar breytingar hafi verið gerðar á vöruhúsinu á Keflavíkurflugvelli. Vöruhúsið hafi verið stækkað um þúsund fermetra og er nú alls 6000 fermetrar af stærð. Öll stækkunin er hitastýrð til að koma til móts við gæðakröfur í matvælaflutningum. „Með breytingunum er verið að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum á ferskvöru með flugi, svo sem innflutningi á grænmeti og útflutningi á sjávarafurðum. Gæðakröfur á flutningum ferskra matvæla eru mjög háar og með nýju kældu vinnurými í vöruhúsi verður kælikeðjan styrkt. Með þessu móti er hægt að tryggja betri þjónustu og mæta auknum frakt flutningum með farþegaflugi Icelandair um Keflavíkurflugvöll þar sem ferlar eru aðrir en með fraktvélum,“ segir í tilkynningunni.mynd/aðsendEinnig voru verulegar breytingar gerðar á flæði og uppstillingu vöruhússins og umtalsverðar fjárfestingar hafa verið gerðar til að mæta ströngum öryggiskröfum um skimun og öryggisþáttum tengdum flugfrakt. Þannig eiga afköst vöruhússins að aukast til muna og afgreiðslutími helst stuttur þrátt fyrir aukningu í flutning og auknum öryggiskröfum yfirvalda. Fréttir af flugi Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira
Icelandair Cargo og IGS hafa tekið í notkun breytt og stækkað vöruhús á Keflavíkurflugvelli en þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Þar segir að umtalsverðar breytingar hafi verið gerðar á vöruhúsinu á Keflavíkurflugvelli. Vöruhúsið hafi verið stækkað um þúsund fermetra og er nú alls 6000 fermetrar af stærð. Öll stækkunin er hitastýrð til að koma til móts við gæðakröfur í matvælaflutningum. „Með breytingunum er verið að mæta aukinni eftirspurn eftir flutningum á ferskvöru með flugi, svo sem innflutningi á grænmeti og útflutningi á sjávarafurðum. Gæðakröfur á flutningum ferskra matvæla eru mjög háar og með nýju kældu vinnurými í vöruhúsi verður kælikeðjan styrkt. Með þessu móti er hægt að tryggja betri þjónustu og mæta auknum frakt flutningum með farþegaflugi Icelandair um Keflavíkurflugvöll þar sem ferlar eru aðrir en með fraktvélum,“ segir í tilkynningunni.mynd/aðsendEinnig voru verulegar breytingar gerðar á flæði og uppstillingu vöruhússins og umtalsverðar fjárfestingar hafa verið gerðar til að mæta ströngum öryggiskröfum um skimun og öryggisþáttum tengdum flugfrakt. Þannig eiga afköst vöruhússins að aukast til muna og afgreiðslutími helst stuttur þrátt fyrir aukningu í flutning og auknum öryggiskröfum yfirvalda.
Fréttir af flugi Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Sjá meira