„Opnaðu helvítis dyrnar!“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. mars 2015 10:34 Aðstoðarflugmaðurinn Andreas Lubitz tók yfir stjórn vélarinnar þegar flugstjórinn fór á klósettið. Vísir/AFP Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings, sem Lubitz flaug vísvitandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag, hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. Á upptökunum heyrist flugstjórinn, Patrick Sondheimer, skipa Lubitz að „opna helvítis dyrnar.“ Lubitz læsti Sondheimer út úr flugstjórnarklefanum og reyndi flugstjórinn að brjóta sér leið inn með öxi. Mínútum áður en Lubitz læsti dyrunum heyrist Sondheimer segja við Lubitz að hann ætli á klósettið og biður aðstoðarflugmanninn um að „taka yfir.“ Skömmu síðar bankar flugstjórinn á dyrnar en þá byrjar Lubitz að lækka flugið. Á upptökunum heyrast öskrin í farþegum. Svo virðist sem Lubitz hafi alltaf ætlað sér að læsa flugstjórann úti úr flugstjórnarklefanum. Á hljóðupptökum heyrist að Lubitz hvatti flugstjórann til að yfirgefa klefann og skilja hann eftir einan þar. Þá heyrist á upptökunum þegar Sondheimer fer yfir lendingu í Düsseldorf með Lubitz sem svarar „Vonandi“ og „Við sjáum til.“ Lubitz svaraði Sondheimer aldrei á meðan sá síðarnefndi reyndi að ná samband við hann fyrir utan flugstjórnarklefann. Afrit af samtalinu hefur ekki verið birt af rannsakendum flugslyssins en það kemur úr svarta kassa vélarinnar og nær yfir allt að tvær klukkustundir. Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. 27. mars 2015 11:30 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Lubitz leyndi veikindum sínum Rannsakendur fundu rifin læknavottorð á heimili hans. 27. mars 2015 12:13 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Afrit af samtali aðstoðarflugmannsins Andreas Lubitz við flugstjóra flugvélar Germanwings, sem Lubitz flaug vísvitandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag, hefur verið birt í þýska dagblaðinu Bild am Sonntag. Á upptökunum heyrist flugstjórinn, Patrick Sondheimer, skipa Lubitz að „opna helvítis dyrnar.“ Lubitz læsti Sondheimer út úr flugstjórnarklefanum og reyndi flugstjórinn að brjóta sér leið inn með öxi. Mínútum áður en Lubitz læsti dyrunum heyrist Sondheimer segja við Lubitz að hann ætli á klósettið og biður aðstoðarflugmanninn um að „taka yfir.“ Skömmu síðar bankar flugstjórinn á dyrnar en þá byrjar Lubitz að lækka flugið. Á upptökunum heyrast öskrin í farþegum. Svo virðist sem Lubitz hafi alltaf ætlað sér að læsa flugstjórann úti úr flugstjórnarklefanum. Á hljóðupptökum heyrist að Lubitz hvatti flugstjórann til að yfirgefa klefann og skilja hann eftir einan þar. Þá heyrist á upptökunum þegar Sondheimer fer yfir lendingu í Düsseldorf með Lubitz sem svarar „Vonandi“ og „Við sjáum til.“ Lubitz svaraði Sondheimer aldrei á meðan sá síðarnefndi reyndi að ná samband við hann fyrir utan flugstjórnarklefann. Afrit af samtalinu hefur ekki verið birt af rannsakendum flugslyssins en það kemur úr svarta kassa vélarinnar og nær yfir allt að tvær klukkustundir.
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Tengdar fréttir Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. 27. mars 2015 11:30 Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43 „Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23 Lubitz leyndi veikindum sínum Rannsakendur fundu rifin læknavottorð á heimili hans. 27. mars 2015 12:13 Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42 Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Síðustu mínútur flugsins Þrjátíu mínútna hljóðupptaka úr flugstjórnarklefa vélarinnar hefur gefið skýrustu myndina af atburðarrásinni hingað til þegar flugvél Germanwings brotlenti í Ölpunum á þriðjudaginn. 27. mars 2015 11:30
Lubitz átti í vandræðum með sjónina Flugmaðurinn Andreas Lubitz leitaði til læknis vegna vandræða með sjón sína nokkrum dögum áður en hann flaug flugvél Germanwings á fjall í frönsku Ölpunum á þriðjudaginn. 28. mars 2015 15:43
„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Þýska blaðið Bild hefur rætt við fyrrvarandi kærustu Andreas Lubitz sem grandaði vél Germanwings á þriðjudaginn. 28. mars 2015 11:23
Lubitz leyndi veikindum sínum Rannsakendur fundu rifin læknavottorð á heimili hans. 27. mars 2015 12:13
Lufthansa og Germanwings mögulega skaðabótaskyld Þýsku flugfélögin Lufthansa og Germanwings gætu verið skaðabótaskyld gagnvart aðstandendum þeirra sem fórust í flugslysinu í frönsku Ölpunum síðastliðinn þriðjudag. 27. mars 2015 16:42
Fundu geðlyf heima hjá Lubitz Þýska blaðið Welt am Sonntag greinir frá því í dag að geðlyf hafi fundist heima hjá þýska flugmanninum Andreas Lubitz sem grandaði farþegaþotu í frönsku Ölpunum á þriðjudag. 28. mars 2015 17:53