Heilsugæslustöðin í Ólafsvík rýmd vegna snjóþunga í Tvísteinahlíð Birgir Olgeirsson skrifar 12. mars 2015 15:44 Heilsugæslustöðin í Ólafsvík. Vísir/Aðsend „Þetta var í raun snemmbær lokun á vinnustaðnum,“ segir Harpa Grímsdóttir, hjá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, um lokun á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Harpa segir lögregluna í Ólafsvík hafa kallað eftir því að heilsugæslustöðinni yrði lokað fyrr en venjulega vegna snjóköggla sem höfðu fallið úr hlíðinni fyrir ofan heilsugæslustöðina. „Það er því ekki formlegt óvissustig eða hættustig í gildi en það verður bara endurskoðað eftir því sem fram líður,“ segir Harpa. Hún segir grindur í hlíðinni eiga að varna því að stór fleki geti fallið og valdið tjóni. „Þessi hús þarna eru varin af þessum varnarvirkjum. Þarna uppi hafði safnast svolítið mikill snjór í dag og þegar hlýnaði byrjuðu að rúlla kögglar úr þessu. Húsið er nálægt hlíðinni og því ekki þægilegt að hafa vinnustaðinn opinn við þannig skilyrði,“ segir Harpa. Hún segir fjölbýlishús fyrir neðan heilsugæslustöðina en varnarvirkin í hlíðinni eiga líka að verja þau. „Grindurnar virka þannig að þær hindra það að stór fleki geti farið af stað í hlíðinni, öfugt við varnargarða sem eiga að stöðva flóð þegar þau eru farin af stað,“ segir Harpa. Í mars árið 1995 féll sjóflóð á heilsugæslustöðina og rýmdu 63 íbúar hús sín í kjölfarið. Flóðið fór inn um glugga heilsugæslustöðvarinnar og varð mikið tjón af því. Árið 1984 féll einnig snjóflóð að heilsugæslustöðinni á meðan hún var í byggingu. Veður Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
„Þetta var í raun snemmbær lokun á vinnustaðnum,“ segir Harpa Grímsdóttir, hjá snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands, um lokun á heilsugæslustöðinni í Ólafsvík. Harpa segir lögregluna í Ólafsvík hafa kallað eftir því að heilsugæslustöðinni yrði lokað fyrr en venjulega vegna snjóköggla sem höfðu fallið úr hlíðinni fyrir ofan heilsugæslustöðina. „Það er því ekki formlegt óvissustig eða hættustig í gildi en það verður bara endurskoðað eftir því sem fram líður,“ segir Harpa. Hún segir grindur í hlíðinni eiga að varna því að stór fleki geti fallið og valdið tjóni. „Þessi hús þarna eru varin af þessum varnarvirkjum. Þarna uppi hafði safnast svolítið mikill snjór í dag og þegar hlýnaði byrjuðu að rúlla kögglar úr þessu. Húsið er nálægt hlíðinni og því ekki þægilegt að hafa vinnustaðinn opinn við þannig skilyrði,“ segir Harpa. Hún segir fjölbýlishús fyrir neðan heilsugæslustöðina en varnarvirkin í hlíðinni eiga líka að verja þau. „Grindurnar virka þannig að þær hindra það að stór fleki geti farið af stað í hlíðinni, öfugt við varnargarða sem eiga að stöðva flóð þegar þau eru farin af stað,“ segir Harpa. Í mars árið 1995 féll sjóflóð á heilsugæslustöðina og rýmdu 63 íbúar hús sín í kjölfarið. Flóðið fór inn um glugga heilsugæslustöðvarinnar og varð mikið tjón af því. Árið 1984 féll einnig snjóflóð að heilsugæslustöðinni á meðan hún var í byggingu.
Veður Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira