Boðað var til mótmælanna með tveggja klukkustunda fyrirvara. Þau fóru friðsamlega fram og lauk um klukkan níu.
Sjá má viðtöl við Benedikt Jóhannesson, Jón Steindór Valdimarsson, Guðmund Steingrímsson, Margréti Tryggvadóttur og Birgittu Jónsdóttur í spilaranum hér að neðan.