Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2015 07:27 Lægðir hafa verið tíðir gestir við landið undanfarnar vikur. Skjáskot af Earth.nullschool.net Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fram eftir degi. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s fyrri part dags í dag. Klukkan sex í morgun var suðaustanátt 20-25 m/s vestanlands en annars vindur á bilinu 13-18 m/s. Rigning var norðvestanlands og skúrir syðra. Annars víðast hvar þurrt. Reikna má með suðaustan 15-25 m/s á landinu í dag, hvassast á annesjum vestanlands. Víða verða skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla norðaustanlands. Áttin verður vestlægari með deginum og dregur mikið úr vindi seinni partinn. Hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él verða í nótt og á morgun, en norðaustan 5-10 og dálítil slydda eða rigning austanlands seinni partinn. Hiti verður yfirleitt 2 til 7 stig í dag, en kólnar á morgun. Átt þú góða mynd eða myndband sem fangar veðurofsann? Sendu okkur póst á netfangið ritstjorn@visir.is. Fylgstu með veðurspám á veðurvef Vísis. Loftflæðið á Íslandi undanfarnar klukkustundir má sjá á hreyfimynd hér að neðan. Um er að ræða besta mat á lofthjúpnum en mælingar eru framkvæmdar fjórum sinnum á sólarhring. Gögnin geta því verið á bilinu 1-7 klukkutíma gömul. Nánari upplýsingar um kortin má lesa á Fésbókarsíðu Veðurstofu Íslands. Veður Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fram eftir degi. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s fyrri part dags í dag. Klukkan sex í morgun var suðaustanátt 20-25 m/s vestanlands en annars vindur á bilinu 13-18 m/s. Rigning var norðvestanlands og skúrir syðra. Annars víðast hvar þurrt. Reikna má með suðaustan 15-25 m/s á landinu í dag, hvassast á annesjum vestanlands. Víða verða skúrir eða slydduél, en þurrt að kalla norðaustanlands. Áttin verður vestlægari með deginum og dregur mikið úr vindi seinni partinn. Hæg suðlæg eða breytileg átt og stöku skúrir eða él verða í nótt og á morgun, en norðaustan 5-10 og dálítil slydda eða rigning austanlands seinni partinn. Hiti verður yfirleitt 2 til 7 stig í dag, en kólnar á morgun. Átt þú góða mynd eða myndband sem fangar veðurofsann? Sendu okkur póst á netfangið ritstjorn@visir.is. Fylgstu með veðurspám á veðurvef Vísis. Loftflæðið á Íslandi undanfarnar klukkustundir má sjá á hreyfimynd hér að neðan. Um er að ræða besta mat á lofthjúpnum en mælingar eru framkvæmdar fjórum sinnum á sólarhring. Gögnin geta því verið á bilinu 1-7 klukkutíma gömul. Nánari upplýsingar um kortin má lesa á Fésbókarsíðu Veðurstofu Íslands.
Veður Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira