Líkir Bieber við Joffrey konung Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2015 13:00 Undiir lok kvöldsins bað Justin Bieber aðdáendur sína afsökunar á hegðun sinni síðustu misseri. Vísir/AP Comedy Central hefur nú birt tvö myndbönd úr grillun Justin Bieber, þar sem grínistar og aðrir þekktir einstaklingar tóku tónlistarmanninn fyrir. Grillunin var tekin upp um helgina, en verður birt þann 30. mars. Kevin Hart stýrði kvöldinu en hann opnaði á því að segja að þeir ætluðu að gera það sem foreldrar Bieber, eða yfirvöld, hefðu átt að gera fyrir löngu síðan. Það væri að rassskella hann, eins og hann ætti skilið. Grínistinn Jeffrey Ross sagði Bieber vera hrokafullan og sagði hann vera Joffrey konung poppsins. Joffrey er eins og margir vita ungur konungur úr Game of Thrones, sem þekktur er fyrir grimmd sína og hroka. Hann er án efa einn hataðasti karakter sjónvarpssögunnar. Því hefur verið haldið fram að Bieber hafi fengið rækilega á baukinn í grilluninni. Á vef Rolling Stone, segir hins vegar að greinilega hafi henni verið ætlað að bæta orðspor tónlistarmannsins, sem hefur lent í ýmsum vandræðum síðustu misseri. Hér fyrir neðan má síðan sjá umræðuna á Twitter sem fer fram undir merkinu #bieberroast. #bieberroast Tweets Game of Thrones Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
Comedy Central hefur nú birt tvö myndbönd úr grillun Justin Bieber, þar sem grínistar og aðrir þekktir einstaklingar tóku tónlistarmanninn fyrir. Grillunin var tekin upp um helgina, en verður birt þann 30. mars. Kevin Hart stýrði kvöldinu en hann opnaði á því að segja að þeir ætluðu að gera það sem foreldrar Bieber, eða yfirvöld, hefðu átt að gera fyrir löngu síðan. Það væri að rassskella hann, eins og hann ætti skilið. Grínistinn Jeffrey Ross sagði Bieber vera hrokafullan og sagði hann vera Joffrey konung poppsins. Joffrey er eins og margir vita ungur konungur úr Game of Thrones, sem þekktur er fyrir grimmd sína og hroka. Hann er án efa einn hataðasti karakter sjónvarpssögunnar. Því hefur verið haldið fram að Bieber hafi fengið rækilega á baukinn í grilluninni. Á vef Rolling Stone, segir hins vegar að greinilega hafi henni verið ætlað að bæta orðspor tónlistarmannsins, sem hefur lent í ýmsum vandræðum síðustu misseri. Hér fyrir neðan má síðan sjá umræðuna á Twitter sem fer fram undir merkinu #bieberroast. #bieberroast Tweets
Game of Thrones Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira