Virkni norðuljósa mælist með mesta móti samkvæmt Veðurstofu Íslands verða kjöraðstæður til norðuljósaskoðunar á vestanverðu landinu í kvöld. Því má eflaust búast við mörgum áhugaljósmyndurum á ferðinni í kvöld sem ætti að reynast hið besta fyrir góðan göngutúr þar sem hægt er að virða fyrir sér sjónarspilið.
