Skíðamenn greiddu fyrir björgunina Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 7. mars 2015 19:36 Gönguskíðamennirnir sem voru sóttir á Vatnajökul í gær, greiddu fyrir björgunina en ætla að gera kröfu á tryggingafélög sín eftir að heim er komið. Þeir voru miður sín yfir því að hafa virt varnaðarorð björgunarmanna að vettugi. Hörður Már Harðarson formaður Landsbjargar segir að það hafi ekki gerst áður að menn í raunverulegri hættu hafi greitt fyrir aðstoð björgunarsveita. Það sé þó mikil pressa á það í samfélaginu að opna umræðu um þau mál. Fólk hafi þó stundum borgað ef það hafi farið gegn fyrirmælum um lokanir eða fengið aðstoð við bifreiðar eða annað án þess að nein hætta væri á ferðum. Á sjötta tug björgunarmanna, á tíu jeppum og þremur snjóbílum, sóttu í gær tvo erlenda gönguskíðamenn sem voru á göngu yfir Vatnajökul. Mennirnir voru heilir á húfi þegar að þeim var komið seinnipartinn í gær en mikið af búnaði þeirra var ónýtur eða fokinn burt. Björgunarsveitir höfðu áður komið hópnum til aðstoðar og flutt einn félaga þeirra niður af jöklinum. Þá voru hinir hvattir til að snúa til byggða vegna slæms veðurútlits en virtu það að vettugi. Þar sem ferðalangarnir höfðu ekki farið að ráðleggingum greiddu þeir útlagðan kostnað við björgunina. Veður Tengdar fréttir Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira
Gönguskíðamennirnir sem voru sóttir á Vatnajökul í gær, greiddu fyrir björgunina en ætla að gera kröfu á tryggingafélög sín eftir að heim er komið. Þeir voru miður sín yfir því að hafa virt varnaðarorð björgunarmanna að vettugi. Hörður Már Harðarson formaður Landsbjargar segir að það hafi ekki gerst áður að menn í raunverulegri hættu hafi greitt fyrir aðstoð björgunarsveita. Það sé þó mikil pressa á það í samfélaginu að opna umræðu um þau mál. Fólk hafi þó stundum borgað ef það hafi farið gegn fyrirmælum um lokanir eða fengið aðstoð við bifreiðar eða annað án þess að nein hætta væri á ferðum. Á sjötta tug björgunarmanna, á tíu jeppum og þremur snjóbílum, sóttu í gær tvo erlenda gönguskíðamenn sem voru á göngu yfir Vatnajökul. Mennirnir voru heilir á húfi þegar að þeim var komið seinnipartinn í gær en mikið af búnaði þeirra var ónýtur eða fokinn burt. Björgunarsveitir höfðu áður komið hópnum til aðstoðar og flutt einn félaga þeirra niður af jöklinum. Þá voru hinir hvattir til að snúa til byggða vegna slæms veðurútlits en virtu það að vettugi. Þar sem ferðalangarnir höfðu ekki farið að ráðleggingum greiddu þeir útlagðan kostnað við björgunina.
Veður Tengdar fréttir Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49 Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Sjá meira
Tveir gönguskíðamenn í vanda við Vatnajökul: Neituðu að koma til byggða fyrr í vikunni Tveir erlendir gönguskíðamenn höfðu nú fyrir skömmu samband við Neyðarlínu og óskuðu aðstoðar við að komast til byggða. 6. mars 2015 09:49
Ætla að reyna að koma ferðamönnum niður af Vatnajökli Einn þriggja erlendra ferðamanna á jöklinum hefur óskað aðstoðar en veðurspá fyrir svæðið er mjög slæm. 3. mars 2015 17:56