Vilja að þúsundir hermanna gefist upp Samúel Karl Ólason skrifar 12. febrúar 2015 13:26 Særður úkraínskur hermaður fluttur. Vísir/EPA Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu hafi umkringt sex til átta þúsund hermenn. Aðskilnaðarsinnar vilja að hermennirnir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja aftur á móti að hermennirnir séu ekki umkringdir. Putin tók ekki sérstaklega fram hver umræddir hermenn væru, en á vef AFP segir að þeir séu í bænum Debaltseve. Þar hafa úkraínskir hermenn orðið fyrir þungum árásum stórskotaliðs síðustu daga. „Við köllum eftir því að báðar hliðar haldi aftur af sér til að koma í veg fyrir óþarfar blóðsúthellingar,“ sagði forsetinn eftir fund sinn með Angelu Merkel, Francois Hollande og Petro Poroshenko. Í samtali við AFP sagði talsmaður Úkraínuhers að hermennirnir væru ekki umkringdir, en mikil spenna væri á svæðinu við Debaltseve. Úkraína Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir að aðskilnaðarsinnar í Austur-Úkraínu hafi umkringt sex til átta þúsund hermenn. Aðskilnaðarsinnar vilja að hermennirnir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Yfirvöld í Kænugarði segja aftur á móti að hermennirnir séu ekki umkringdir. Putin tók ekki sérstaklega fram hver umræddir hermenn væru, en á vef AFP segir að þeir séu í bænum Debaltseve. Þar hafa úkraínskir hermenn orðið fyrir þungum árásum stórskotaliðs síðustu daga. „Við köllum eftir því að báðar hliðar haldi aftur af sér til að koma í veg fyrir óþarfar blóðsúthellingar,“ sagði forsetinn eftir fund sinn með Angelu Merkel, Francois Hollande og Petro Poroshenko. Í samtali við AFP sagði talsmaður Úkraínuhers að hermennirnir væru ekki umkringdir, en mikil spenna væri á svæðinu við Debaltseve.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32 Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33 Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Leitar bróður sem hún hefur aldrei hitt Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. 12. febrúar 2015 11:32
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. 12. febrúar 2015 09:32
Obama íhugar að útvega Úkraínuher vopn Bandaríkjaforseti segir Rússlandsstjórn ekki hafa staðið við neinar skuldbindingar sem samið var um í friðarsáttmálanum frá í september. 9. febrúar 2015 18:33
Hörð átök í aðdraganda friðarviðræðna Hart er nú barist í austurhluta Úkraínu en þjóðarleiðtogar stefna á að reyna að semja um frið á svæðinu á morgun. 10. febrúar 2015 15:00