Einar Kristinn í 48. sæti í stórsvigi á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2015 22:56 Einar Kristinn Kristgeirsson. Mynd/SKÍ Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn var með 55. besta tímann í fyrri ferðinni og 47. besta tímann í seinni ferðinni en átta skíðamenn sem komust í seinni ferðina náðu ekki að klára. Einar Kristinn gerði þar með betur en Helga María Vilhjálmsdóttir sem náði 56. sæti í stórsvigi kvenna í gær. Einar Kristinn fór tíu sekúndubrotum hraðar í seinni ferðinni en í þeirri fyrri. Hann fór báðar ferðirnar samanlagt á 2:49.60 mínútum sem þýðir að hann var 15,44 sekúndum á eftir heimsmeistaranum Ted Ligety frá Bandaríkjunum. Ted Ligety tryggði sér gullið með frábærri seinni ferð en hann var í fimmta sætinu eftir fyrri ferðina. Austurríkismaðurinn Marcel Hirscher, sem var fyrstur eftir fyrri ferðina varð að sætta sig silfur og Frakkinn Alexis Pinturault tók bronsið. Íþróttir Tengdar fréttir Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12. febrúar 2015 18:45 Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13. febrúar 2015 19:01 Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson endaði í 48. sæti í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram þessa dagana í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn var með 55. besta tímann í fyrri ferðinni og 47. besta tímann í seinni ferðinni en átta skíðamenn sem komust í seinni ferðina náðu ekki að klára. Einar Kristinn gerði þar með betur en Helga María Vilhjálmsdóttir sem náði 56. sæti í stórsvigi kvenna í gær. Einar Kristinn fór tíu sekúndubrotum hraðar í seinni ferðinni en í þeirri fyrri. Hann fór báðar ferðirnar samanlagt á 2:49.60 mínútum sem þýðir að hann var 15,44 sekúndum á eftir heimsmeistaranum Ted Ligety frá Bandaríkjunum. Ted Ligety tryggði sér gullið með frábærri seinni ferð en hann var í fimmta sætinu eftir fyrri ferðina. Austurríkismaðurinn Marcel Hirscher, sem var fyrstur eftir fyrri ferðina varð að sætta sig silfur og Frakkinn Alexis Pinturault tók bronsið.
Íþróttir Tengdar fréttir Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12. febrúar 2015 18:45 Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13. febrúar 2015 19:01 Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13. febrúar 2015 08:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Sjá meira
Helga María í 60. sæti í fyrri ferð í stórsvigi á HM Helga María Vilhjálmsdóttir náði bestum árangri íslensku stelpnanna í stórsvigi á HM í alpagreinum í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum en fyrri ferðinni er nú lokið. 12. febrúar 2015 18:45
Frábær endakafli hjá Einari Kristni - komst í seinni ferðina Einar Kristinn Kristgeirsson náði 55. sæti í fyrri ferð í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Einar Kristinn tryggði sér þar með aðra ferð seinna í kvöld. 13. febrúar 2015 19:01
Helga María hafnaði í 56. sæti í stórsvigi Freydís Halla og Erla komust ekki í seinni ferðina í stórsviginu á HM í alpagreinum. 13. febrúar 2015 08:00