María Guðmundsdóttir lenti í 48. sæti í fyrri umferð svigkeppni heimsmeistaramótsins í alpagreinum í Vali í Bandaríkjum í kvöld.
María stóð sig best, en hún skíðaði á 55,78 sekúndum.
Erla Ásgeirsdóttir lenti í 59. sæti á 57,87 sekúndum og Freydís Halla Einarsdóttir í 63. sæti á 58,68 sekúndum.
Síðari ferðin er skíðuð í kvöld.
María stóð sig best af Íslendingunum
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið



Síðasti séns á að vinna milljónir
Fótbolti




Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota
Enski boltinn


Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan
Körfubolti
