Breyttu texta Maríu í óþökk RÚV Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 11:45 María sagðist hafa verið hrædd um að rugla saman textum eftir að StopWaitGo ákvað að breyta texta lagsins Unbroken á síðustu stundu. Vísir/Andri „Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra. Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
„Við eiginlega skiptum út textanum á fimmtudaginn,“ sögðu bræðurnir úr StopWaitGo, þeir Ásgeir Orri og Pálmi Ragnar Ásgeirssynir, um textann við lagið Unbroken, sem verður framlag Íslendinga í Eurovision í ár, í Bítinu á Bylgjunni í morgun.Sjá einnig: María vann með 15.000 atkvæða mun Drengirnir lýstu því að þeir hefðu ekki verið fullkomlega sáttir við textann eftir að hafa snarað honum yfir á ensku. StopWaitGo átti tvö lög í keppninni, annars vegar Unbroken sem María Ólafs flutti og Once Again sem Friðrik Dór flutti, en þeir breyttu lögunum fyrir úrslitin í Söngvakeppninni. Þeir lækkuðu til að mynda tóntegundina í lagi Friðriks Dórs en sögðu breytingarnar á lagi Maríu hafa valdið þeim hugarangri.„Meira stress með hana“„Það var meira stress með hana því við vorum ekki fullkomlega sáttir við textann þegar við vorum búnir að taka þetta upp og þurftum að breyta um texta, í mikilli óþökk RÚV, á síðustu stundu,“ sögðu bræðurnir og stóð María því með textablöð á lokaæfingu á sviði í Háskólabíói á fimmtudeginum og sagðist hún hafa verið hrædd um að rugla saman textum í úrslitunum sjálfum. „En þetta heppnaðist þannig að ég kvarta ekki,“ sagði hún í Bítinu. Þau eiga von á því að lagið muni taka einhverjum breytingum áður en það verður flutt í Eurovision-keppninni í Vín í Austurríki í maí næstkomandi og nefndu sem dæmi að unnið verður meira með texta lagsins og þá verða gerðar einhverjar litlar breytingar á laginu sem áhorfendur munu líklegast ekki heyra.
Eurovision Tengdar fréttir Twitter um úrslitin í Söngvakeppninni Nokkur tíst sem lýsa stemmingunni. 14. febrúar 2015 22:23 Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Sjá meira
Tíst um Söngvakeppnina: Kjólarnir, vindvélin og á skútu til Vínarborgar Tíst er undir umræðumerkinu #12stig og hefur verið stöðugur straumur athugasemda, brandara og mynda verið á síðunni. 14. febrúar 2015 20:59
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning