„Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2015 11:43 Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands. Vísir/AFP Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands, segir bestu leiðina til að losa Líbíu við oftækismenn sé að stofna hernaðarbandalag sem nýtur stuðnings sameinuðu þjóðanna. Þá segir hann að loftárásir Egypta gegn ISIS í Líbíu hafi verið gerðar í sjálfsvörn. Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu 21 kristna Egypta nýverið og birtu myndband af fjöldamorðinu á netinu. Mikil reiði er í Egyptalandi vegna málsins. „Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar,“ sagði el-Sissi í viðtali hjá franskri útvarpsstöð. „Við höfum skilið Líbísku þjóðina eftir í höndum vígamanna.“ Hann sagði ISIS hafa framið stóran glæp og að loftárás gegn þeim hefði verið sjálfsvörn. „Það sem gerðist var glæpur, ógeðfellt hryðjuverk. Að skera háls barna okkar í Líbíu.“ Egyptar gerðu minnst tvær loftárásir í Líbíu sem voru gagnrýndar af Omar al-Hassi, sem situr sem forsætisráðherra með stuðningi vígamanna. Kjörin ríkisstjórn landsins var hrakin úr Tripoli, höfuðborg Líbíu, á síðasta ári og vígahópar mynduðu eigin ríkisstjórn. El-Sissi ræddi í gær við forseta Frakklands og Ítalíu um ástandið. Þá fór utanríkisráðherra Egyptalands til New York í gær þar sem hann mun ræða ástandið á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á morgun. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands, segir bestu leiðina til að losa Líbíu við oftækismenn sé að stofna hernaðarbandalag sem nýtur stuðnings sameinuðu þjóðanna. Þá segir hann að loftárásir Egypta gegn ISIS í Líbíu hafi verið gerðar í sjálfsvörn. Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu 21 kristna Egypta nýverið og birtu myndband af fjöldamorðinu á netinu. Mikil reiði er í Egyptalandi vegna málsins. „Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar,“ sagði el-Sissi í viðtali hjá franskri útvarpsstöð. „Við höfum skilið Líbísku þjóðina eftir í höndum vígamanna.“ Hann sagði ISIS hafa framið stóran glæp og að loftárás gegn þeim hefði verið sjálfsvörn. „Það sem gerðist var glæpur, ógeðfellt hryðjuverk. Að skera háls barna okkar í Líbíu.“ Egyptar gerðu minnst tvær loftárásir í Líbíu sem voru gagnrýndar af Omar al-Hassi, sem situr sem forsætisráðherra með stuðningi vígamanna. Kjörin ríkisstjórn landsins var hrakin úr Tripoli, höfuðborg Líbíu, á síðasta ári og vígahópar mynduðu eigin ríkisstjórn. El-Sissi ræddi í gær við forseta Frakklands og Ítalíu um ástandið. Þá fór utanríkisráðherra Egyptalands til New York í gær þar sem hann mun ræða ástandið á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hefst á morgun.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. 11. febrúar 2015 14:52