Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Atli Ísleifsson skrifar 6. febrúar 2015 09:13 Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseti funduðu með Petró Pórósjenkó í gær. Vísir/EPA Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa náð samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum. Er það gert til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve í austurhluta Úkraínu færi á að yfirgefa borgina. Harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Íbúar Debaltseve hafa verið fluttir á brott í rútum, en fréttaritari Reuters í nágrannabænum Horlivka, vestur af Debaltseve, segir að hann hafi séð um þrjátíu tómar rútur keyra í átt að Debaltseve undir eftirliti fulltrúa ÖSE, Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna. Þá hafi einnig sést til fjölda rúta keyra í átt að borginni austan frá. Aðskilnaðarsinnar hafa sótt hart að Debaltseve síðustu daga, en bærinn þykir hernaðarlega mikilvægur þar sem hann tengir aðrar stærri borgir saman á svæðinu. Tilkynnt var um gerð vopnahlésins á sama tíma og Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseta kynna nýja friðaráætlun sem er ætlað að binda endi á margra mánaða átök í austurhluta Úkraínu. Þau munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag. Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi látist í átökum síðustu mánaða. Aðskilnaðarsinnar segja að vopnahléð hafi tekið gildi klukkan 9 að staðartíma og segja sjónarvottar að ekki hafi komið til átaka síðan. Úkraínsk stjórnvöld hafa hins vegar ekki staðfest samkomulagið. Úkraína Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu og aðskilnaðarsinnar hafa náð samkomulagi um tímabundið vopnahlé af mannúðarástæðum. Er það gert til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve í austurhluta Úkraínu færi á að yfirgefa borgina. Harðir bardagar hafa staðið um borgina síðustu daga. Íbúar Debaltseve hafa verið fluttir á brott í rútum, en fréttaritari Reuters í nágrannabænum Horlivka, vestur af Debaltseve, segir að hann hafi séð um þrjátíu tómar rútur keyra í átt að Debaltseve undir eftirliti fulltrúa ÖSE, Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna. Þá hafi einnig sést til fjölda rúta keyra í átt að borginni austan frá. Aðskilnaðarsinnar hafa sótt hart að Debaltseve síðustu daga, en bærinn þykir hernaðarlega mikilvægur þar sem hann tengir aðrar stærri borgir saman á svæðinu. Tilkynnt var um gerð vopnahlésins á sama tíma og Angela Merkel Þýskalandskanslari og Francois Hollande Frakklandsforseta kynna nýja friðaráætlun sem er ætlað að binda endi á margra mánaða átök í austurhluta Úkraínu. Þau munu funda með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í dag. Áætlað er að um fimm þúsund manns hafi látist í átökum síðustu mánaða. Aðskilnaðarsinnar segja að vopnahléð hafi tekið gildi klukkan 9 að staðartíma og segja sjónarvottar að ekki hafi komið til átaka síðan. Úkraínsk stjórnvöld hafa hins vegar ekki staðfest samkomulagið.
Úkraína Tengdar fréttir Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46 Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. 5. febrúar 2015 10:46
Komið að ögurstundu í Úkraínu Tími til að ná friðsamlegri lausn í Úkraínudeilunni er á þrotum, segir Frakklandsforseti. Hann og Þýskalandskanslari lögðu fram friðartillögur í dag en NATO eflir vígbúnað. 5. febrúar 2015 20:00