Sigurvegarar Hlustendaverðlaunanna: Kaleo hljómsveit ársins Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. febrúar 2015 21:30 Kaleo. Vísir/Arnþór Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld í Gamla bíói. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, Bylgjan, FM957 og X977, þá tónlistarmenn sem hlutu flest atkvæði í kosningu sem fór fram á Vísi.Hlustendaverðlaunin í heild sinniFlytjandi ársins: Kaleo Árið 2014 var gott ár fyrir Kaleo. Þeir fylgdu eftir plötu sinni Glasshouse og komu fjórar smáskífur frá þeim út á á árinu. Hæst bar lagið All the Pretty Girls.Vísir/ANdriLag ársins: París Norðursins -Prins Póló París Norðursins, úr samnefndri kvikmynd eftir Svavar Pétur Eysteinsson og flutt af Prins Póló, var valið lag ársins. Pétur er einnig tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.Myndband ársins: Lágnætti - SólstafirLeikstjóri: Bowen Staines Bowen Staines hefur verið áberandi í myndbandagerð hér á landi og bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.Nýliði ársins: AmabAdamA Krakkarnir í AmabAdamA komu eins og stormsveipur í íslenskt tónlistarlíf á árinu.Plata ársins: Með Vættum - Skálmöld Þriðja plata rokksveitarinnar var valin plata ársins. Skálmöld er hörð sem aldrei fyrr og er yrkisefni þeirra að þessu sinni Þórunn Auðna, sem ferðast á milli landshluta og verst hættum sem að steðja og hefur landvættirnar sér til fulltingis.Vísir/AndriSöngkona árins:Salka Sól Eyfeld Salka Sól hreif marga með söng sínum í sveitinni AmabAdamA. Falleg rödd og heillandi framkoma eru einkennismerki Sölku Sólar.Söngvari ársins: Jökull Júlíusson Jökull Júlíusson úr Kaleo er söngvari ársins. Sveitin átti frábært ár og var Jökull hreinlega frábær sem leiðtogi hennar.Erlenda lag ársins: Take Me To Church - Hozier Hozier sló í gegn á árinu. Lagið hefur slegið í gegn um allan heim og náði toppsæti í Tékklandi, Austurríki, Belgíu, Grikklandi, Ítalíu, Slóvakíu og Svíþjóð. Hlustendaverðlaunin Kaleo Tengdar fréttir Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Mikið var um dýrðir á Hlustendaverðlaunum 2015 sem fóru fram í kvöld í Gamla bíói. Á hátíðinni heiðruðu útvarpsstöðvar 365, Bylgjan, FM957 og X977, þá tónlistarmenn sem hlutu flest atkvæði í kosningu sem fór fram á Vísi.Hlustendaverðlaunin í heild sinniFlytjandi ársins: Kaleo Árið 2014 var gott ár fyrir Kaleo. Þeir fylgdu eftir plötu sinni Glasshouse og komu fjórar smáskífur frá þeim út á á árinu. Hæst bar lagið All the Pretty Girls.Vísir/ANdriLag ársins: París Norðursins -Prins Póló París Norðursins, úr samnefndri kvikmynd eftir Svavar Pétur Eysteinsson og flutt af Prins Póló, var valið lag ársins. Pétur er einnig tilnefndur til Edduverðlauna fyrir tónlistina í myndinni.Myndband ársins: Lágnætti - SólstafirLeikstjóri: Bowen Staines Bowen Staines hefur verið áberandi í myndbandagerð hér á landi og bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn.Nýliði ársins: AmabAdamA Krakkarnir í AmabAdamA komu eins og stormsveipur í íslenskt tónlistarlíf á árinu.Plata ársins: Með Vættum - Skálmöld Þriðja plata rokksveitarinnar var valin plata ársins. Skálmöld er hörð sem aldrei fyrr og er yrkisefni þeirra að þessu sinni Þórunn Auðna, sem ferðast á milli landshluta og verst hættum sem að steðja og hefur landvættirnar sér til fulltingis.Vísir/AndriSöngkona árins:Salka Sól Eyfeld Salka Sól hreif marga með söng sínum í sveitinni AmabAdamA. Falleg rödd og heillandi framkoma eru einkennismerki Sölku Sólar.Söngvari ársins: Jökull Júlíusson Jökull Júlíusson úr Kaleo er söngvari ársins. Sveitin átti frábært ár og var Jökull hreinlega frábær sem leiðtogi hennar.Erlenda lag ársins: Take Me To Church - Hozier Hozier sló í gegn á árinu. Lagið hefur slegið í gegn um allan heim og náði toppsæti í Tékklandi, Austurríki, Belgíu, Grikklandi, Ítalíu, Slóvakíu og Svíþjóð.
Hlustendaverðlaunin Kaleo Tengdar fréttir Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57 Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48 Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Kaleo tekur upp tónlist í London Vinnur með upptökustjóra sem starfað hefur með Arctic Monkeys og Keane. 2. febrúar 2015 09:57
Hlustendaverðlaunin í heild sinni Athöfnin verður einstaklega glæsileg og munu margir af helstu tónlistarmönnum Íslands koma fram. 6. febrúar 2015 17:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Ísland er best í heimi og ég ætla bara að gefa út plötu á Íslandi“ Undirbúningsþáttur fyrir Hlustendaverðlaunin, fyrri hluti. 4. febrúar 2015 14:48
Hlustendaverðlaunin 2015: „Þessi tilnefning hefur þýðingu" Seinni undirbúningsþátturinn fyrir Hlustendaverðlaunin, sem afhent verða í kvöld. 6. febrúar 2015 16:18