Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2015 18:30 Vísir/EPA Íslamska ríkið segir að bandaríska konan Kayla Jean Mueller, sem hefur verið í gíslingu hryðjuverkasamtakanna frá því í ágúst 2013, hafi fallið í loftárásum Jórdaníu. ISIS segja að enginn vígamaður hafi fallið í loftárásunum. Fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar, en samtökin birtu mynd af mjög skemmdu húsi með tilkynningunni, en enga mynd af konunni. Á vef Sky News kemur fram að mögulega sé um að ræða áróður frá ISIS vegna aukinna loftárása Jórdaníu. UPDATE: Purported IS claim: Jordan airstrike kills Prescott woman held hostage. Her name is Kayla Jean Mueller: pic.twitter.com/dOyyzF0T4N— FOX 10 Phoenix (@FOX10Phoenix) February 6, 2015 Samkvæmt AP fréttaveitunni var Mueller, sem var 26 ára gömul, við hjálparstörf í Sýrlandi þegar hún var handsömuð af vígamönnum. Eigi tilkynning ISIS við rök að styðjast er Mueller fjórði einstaklingurinn frá Bandaríkjunum sem deyr í haldi samtakanna. Fréttamennirnir James Foley og Steven Sotloff og hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig hafa verið teknir af lífi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Íslamska ríkið segir að bandaríska konan Kayla Jean Mueller, sem hefur verið í gíslingu hryðjuverkasamtakanna frá því í ágúst 2013, hafi fallið í loftárásum Jórdaníu. ISIS segja að enginn vígamaður hafi fallið í loftárásunum. Fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar, en samtökin birtu mynd af mjög skemmdu húsi með tilkynningunni, en enga mynd af konunni. Á vef Sky News kemur fram að mögulega sé um að ræða áróður frá ISIS vegna aukinna loftárása Jórdaníu. UPDATE: Purported IS claim: Jordan airstrike kills Prescott woman held hostage. Her name is Kayla Jean Mueller: pic.twitter.com/dOyyzF0T4N— FOX 10 Phoenix (@FOX10Phoenix) February 6, 2015 Samkvæmt AP fréttaveitunni var Mueller, sem var 26 ára gömul, við hjálparstörf í Sýrlandi þegar hún var handsömuð af vígamönnum. Eigi tilkynning ISIS við rök að styðjast er Mueller fjórði einstaklingurinn frá Bandaríkjunum sem deyr í haldi samtakanna. Fréttamennirnir James Foley og Steven Sotloff og hjálparstarfsmaðurinn Peter Kassig hafa verið teknir af lífi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Fleiri fréttir „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Sjá meira
Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. 5. febrúar 2015 19:47
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. 5. febrúar 2015 18:04
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. 5. febrúar 2015 22:50
Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. 4. febrúar 2015 14:09