Helga Möller var hvorki stressuð né með Parkinson Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2015 17:02 Helga Möller á sviði í gær. Vísir/Þórdís Inga Þórarinsdóttir Söngkonan Helga Möller, ein fyrsta Eurovision-stjarna Íslands, sá ástæðu til að senda frá sér tilkynningu á Facebook í dag í kjölfar þess að hún kom fram á undanúrslitakvöldi Eurovision í gærkvöldi. Athygli vakti að hendur hennar skulfu mikið og veltu sumir fyrir sér hvort Helga væri komin með Parkinson eða væri hreinlega að farast úr stressi. Helga var hluti af atriði þar sem fimm af okkar bestu söngkonum sungu lagið Heyr mína bæn við frábærar undirtektir áhorfenda í Háskólabíó. Söngkonan segist hafa heyrt af fyrrnefndum getgátum fólks en sem betur fer sé ekket alvarlegt að. „Ég get glatt ykkur með því að svo er ekki en ég er vissulega með handskjálfta sem er því miður í fjölskyldunni og til gamans köllum við mamma „skjálftavaktina“,“ segir Helga. „Ég var ekkert stressuð í gær eins og kannski heyrðist á söngnum en vissulega spennt sem ýkir handskjálftann. Ég vildi bara koma þessu á framfæri svo ekki færu af stað sögusagnir af veikindum sem ekki eru til staðar.“ Helga Möller var sem kunnugt er fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1986, er Ísland tók fyrst þátt, þegar hún flutti Gleðibankann ásamt Eiríki Haukssyni og Pálma Gunnarssyni. Post by Helga Möller. Eurovision Tengdar fréttir Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45 Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7. febrúar 2015 21:15 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Söngkonan Helga Möller, ein fyrsta Eurovision-stjarna Íslands, sá ástæðu til að senda frá sér tilkynningu á Facebook í dag í kjölfar þess að hún kom fram á undanúrslitakvöldi Eurovision í gærkvöldi. Athygli vakti að hendur hennar skulfu mikið og veltu sumir fyrir sér hvort Helga væri komin með Parkinson eða væri hreinlega að farast úr stressi. Helga var hluti af atriði þar sem fimm af okkar bestu söngkonum sungu lagið Heyr mína bæn við frábærar undirtektir áhorfenda í Háskólabíó. Söngkonan segist hafa heyrt af fyrrnefndum getgátum fólks en sem betur fer sé ekket alvarlegt að. „Ég get glatt ykkur með því að svo er ekki en ég er vissulega með handskjálfta sem er því miður í fjölskyldunni og til gamans köllum við mamma „skjálftavaktina“,“ segir Helga. „Ég var ekkert stressuð í gær eins og kannski heyrðist á söngnum en vissulega spennt sem ýkir handskjálftann. Ég vildi bara koma þessu á framfæri svo ekki færu af stað sögusagnir af veikindum sem ekki eru til staðar.“ Helga Möller var sem kunnugt er fulltrúi Íslands í Eurovision árið 1986, er Ísland tók fyrst þátt, þegar hún flutti Gleðibankann ásamt Eiríki Haukssyni og Pálma Gunnarssyni. Post by Helga Möller.
Eurovision Tengdar fréttir Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45 Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7. febrúar 2015 21:15 Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26 Mest lesið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Streitulaust fjölskyldufrí í stað stress og álags Áskorun Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Bylgjulestin heimsækir Vaglaskóg Lífið samstarf Fleiri fréttir Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Sjá meira
Myndasyrpa frá undanúrslitum Eurovision Ljósmyndarinn Þórdís Inga Þórarinsdóttir fangaði stemninguna í gær. 8. febrúar 2015 15:45
Líflegar Eurovision umræður á Twitter Á Ríkissjónvarpinu stendur nú yfir síðara undankvöld undankeppni Eurovision. 7. febrúar 2015 21:15
Lögin sjö sem keppa til úrslita í undankeppninni Það liggur nú fyrir hvaða lög munu keppa um það að taka þátt í úrslitakvöldi Eurovision 7. febrúar 2015 21:26
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“