Japan skoðar allar leiðir til að ná gíslunum úr haldi ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 22. janúar 2015 18:05 Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan. Vísir/AFP Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan, segir þá skoða allar leiðir til að ná þeim Kenji Goto og Haruna Yukawa úr haldi Íslamska ríkisins. Japanir hafa þó ekki náð neinn hjá Íslamska ríkinu, en tveir japanskir ríkisborgarar sem þekkja til á svæðinu hafa boðist til að semja við ISIS. Þá hafa Japanir ekki fengið nein skilaboð frá Íslamska ríkinu.Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“. Íslamska ríkið birti á aðfararnótt þriðjudags myndband af Goto og Yukawa á hnjánum fyrir framan böðul ISIS, sem þekktur er sem Jihadi John. Hann sagði að ef Japan borgaði ISIS ekki 200 milljónir dala, eða um 26,4 milljarða króna, yrðu mennirnir teknir af lífi eftir 72 klukkustundir. Að óbreyttu rennur frestur ISIS út í nótt.Sjá einnig: Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS. Ko Nakata, sem er sérfræðingur um íslömsk lög, og prófessor í Kyoto, hefur sagt blaðamönnum að hann geti komist í samband við Íslamska ríkið. Hann hefur boðist til að reyna að semja um lausn gíslanna. Blaðamaðurinn Kosuke Tsuneoka, sem var í haldi hryðjuverkamanna í Afganistan árið 2010 hefur einnig boðið fram hjálp sína. 72 klukkutímar eru of lítill tími og ég er tilbúinn til að fara og semja um lausn þeirra,“ sagði Nakata við blaðamenn. Hann bað um að ISIS myndi ekki taka Goto og Yukawa af lífi og það að sleppa þeim úr haldi myndi bæta ímynd samtakanna. Aðspurður hvort að stjórnvöld væru tilbúin til að taka boði mannanna sagði Suga að allar mögulegar leiðir væru skoðaðar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15 „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Yoshihide Suga, talsmaður stjórnvalda í Japan, segir þá skoða allar leiðir til að ná þeim Kenji Goto og Haruna Yukawa úr haldi Íslamska ríkisins. Japanir hafa þó ekki náð neinn hjá Íslamska ríkinu, en tveir japanskir ríkisborgarar sem þekkja til á svæðinu hafa boðist til að semja við ISIS. Þá hafa Japanir ekki fengið nein skilaboð frá Íslamska ríkinu.Sjá einnig: „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“. Íslamska ríkið birti á aðfararnótt þriðjudags myndband af Goto og Yukawa á hnjánum fyrir framan böðul ISIS, sem þekktur er sem Jihadi John. Hann sagði að ef Japan borgaði ISIS ekki 200 milljónir dala, eða um 26,4 milljarða króna, yrðu mennirnir teknir af lífi eftir 72 klukkustundir. Að óbreyttu rennur frestur ISIS út í nótt.Sjá einnig: Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS. Ko Nakata, sem er sérfræðingur um íslömsk lög, og prófessor í Kyoto, hefur sagt blaðamönnum að hann geti komist í samband við Íslamska ríkið. Hann hefur boðist til að reyna að semja um lausn gíslanna. Blaðamaðurinn Kosuke Tsuneoka, sem var í haldi hryðjuverkamanna í Afganistan árið 2010 hefur einnig boðið fram hjálp sína. 72 klukkutímar eru of lítill tími og ég er tilbúinn til að fara og semja um lausn þeirra,“ sagði Nakata við blaðamenn. Hann bað um að ISIS myndi ekki taka Goto og Yukawa af lífi og það að sleppa þeim úr haldi myndi bæta ímynd samtakanna. Aðspurður hvort að stjórnvöld væru tilbúin til að taka boði mannanna sagði Suga að allar mögulegar leiðir væru skoðaðar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37 Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15 „Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Fór til Sýrlands til að bjarga vini sínum úr haldi ISIS Kenji Goto, tókst ekki að bjarga Haruna Yukawa og lenti þess í stað sjálfur í haldi Íslamska ríkisins. 21. janúar 2015 18:37
Abe heitir því að frelsa gíslana Forsætisráðherra Japans segist staðráðinn í að frelsa japönsku gíslana tvo sem vígasveitir Íslamska ríkisins hafa hótað að drepa, fái þeir ekki jafnvirði rúmlega 26 milljarða króna í lausnargjald. 21. janúar 2015 07:15
„Japan mun ekki láta undan hótunum hryðjuverkamanna“ Annar gíslanna frá Japan, sem ISIS er með í haldi, er sagður eiga við geðræn vandamál að stríða. 20. janúar 2015 11:30