Einar Andri í HM-kvöldi: Liðið virkaði ekki tilbúið Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2015 22:08 Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. Ísland átti ekki möguleika í Svíþjóð í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld, en okkar strákar töpuðu með átta marka mun, 24-16. „Það er ekki hægt að segja neitt annað um þennan leik nema hann hafi verið hreinasta hörmung. Það er sama hvar var drepið niður fæti: Það var ekkert í lagi fyrir utan vörn og markvörslu,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður, sem stýrði fyrsta þættinum af HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. „Þetta er einhver slakasti landsleikur Íslands í tvo áratugi. Það var taugaveikun og andleysi. Varnarleikurinn var í sjálfu sér samt allt í lagi,“ sagði Guðjón Guðmundsson sem var sammála. Sóknarleikurinn var vitaskuld hörmung í kvöld. „Við héldum ekki breidd, við sóttum stöðugt inn á miðsvæðið og það var ekkert tempó í leik íslenska liðsins. Við reyndum fimm skiptingar í fyrri hálfleik sem gengu ekki.“ „Við skorum eitt mark úr yfirtölu sem er skelfilegt, tólf mörk á 50 mínútum og tvö mörk úr hraðaupphlaupum. Þetta er lið sem á að skora 7-10 mörk í leik úr hröðum upphlaupum. Það breyttist svo ekkert í seinni hálfleik.“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var mönnum sammála, en hann skildi varla á hvað hann hefði verið að horfa. „Það var ótrúlegt að horfa á þennan leik. Það voru vonbrigði að sjá þetta og sjá hvernig liðið kom inn í mótið. Liðið virkaði ekki tilbúið á fyrstu mínútunum og komið 6-2 undir snemma,“ sagði hann. „Það var ótrúlegt að horfa á sóknarleikinn. Það var sama hvað var sett upp, það gekk ekkert upp og frammistaða íslenskra leikmenn var langt frá því sem við erum vön að sjá. Það náði enginn að láta ljós sitt skína í kvöld.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Östlund: Getum unnið alla með svona vörn Sænska skyttan kom á óvart með góðri frammistöðu gegn Íslandi í kvöld. 16. janúar 2015 21:09 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Lélegasti sóknarleikurinn síðan á HM á Íslandi 1995 Íslenska handboltalandsliðið skoraði aðeins sextán mörk í tapinu á móti Svíum í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. 16. janúar 2015 21:37 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. Ísland átti ekki möguleika í Svíþjóð í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld, en okkar strákar töpuðu með átta marka mun, 24-16. „Það er ekki hægt að segja neitt annað um þennan leik nema hann hafi verið hreinasta hörmung. Það er sama hvar var drepið niður fæti: Það var ekkert í lagi fyrir utan vörn og markvörslu,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður, sem stýrði fyrsta þættinum af HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. „Þetta er einhver slakasti landsleikur Íslands í tvo áratugi. Það var taugaveikun og andleysi. Varnarleikurinn var í sjálfu sér samt allt í lagi,“ sagði Guðjón Guðmundsson sem var sammála. Sóknarleikurinn var vitaskuld hörmung í kvöld. „Við héldum ekki breidd, við sóttum stöðugt inn á miðsvæðið og það var ekkert tempó í leik íslenska liðsins. Við reyndum fimm skiptingar í fyrri hálfleik sem gengu ekki.“ „Við skorum eitt mark úr yfirtölu sem er skelfilegt, tólf mörk á 50 mínútum og tvö mörk úr hraðaupphlaupum. Þetta er lið sem á að skora 7-10 mörk í leik úr hröðum upphlaupum. Það breyttist svo ekkert í seinni hálfleik.“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var mönnum sammála, en hann skildi varla á hvað hann hefði verið að horfa. „Það var ótrúlegt að horfa á þennan leik. Það voru vonbrigði að sjá þetta og sjá hvernig liðið kom inn í mótið. Liðið virkaði ekki tilbúið á fyrstu mínútunum og komið 6-2 undir snemma,“ sagði hann. „Það var ótrúlegt að horfa á sóknarleikinn. Það var sama hvað var sett upp, það gekk ekkert upp og frammistaða íslenskra leikmenn var langt frá því sem við erum vön að sjá. Það náði enginn að láta ljós sitt skína í kvöld.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Östlund: Getum unnið alla með svona vörn Sænska skyttan kom á óvart með góðri frammistöðu gegn Íslandi í kvöld. 16. janúar 2015 21:09 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Lélegasti sóknarleikurinn síðan á HM á Íslandi 1995 Íslenska handboltalandsliðið skoraði aðeins sextán mörk í tapinu á móti Svíum í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. 16. janúar 2015 21:37 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Östlund: Getum unnið alla með svona vörn Sænska skyttan kom á óvart með góðri frammistöðu gegn Íslandi í kvöld. 16. janúar 2015 21:09
Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Lélegasti sóknarleikurinn síðan á HM á Íslandi 1995 Íslenska handboltalandsliðið skoraði aðeins sextán mörk í tapinu á móti Svíum í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. 16. janúar 2015 21:37
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49
Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14
Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04