Einar Andri í HM-kvöldi: Liðið virkaði ekki tilbúið Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. janúar 2015 22:08 Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. Ísland átti ekki möguleika í Svíþjóð í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld, en okkar strákar töpuðu með átta marka mun, 24-16. „Það er ekki hægt að segja neitt annað um þennan leik nema hann hafi verið hreinasta hörmung. Það er sama hvar var drepið niður fæti: Það var ekkert í lagi fyrir utan vörn og markvörslu,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður, sem stýrði fyrsta þættinum af HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. „Þetta er einhver slakasti landsleikur Íslands í tvo áratugi. Það var taugaveikun og andleysi. Varnarleikurinn var í sjálfu sér samt allt í lagi,“ sagði Guðjón Guðmundsson sem var sammála. Sóknarleikurinn var vitaskuld hörmung í kvöld. „Við héldum ekki breidd, við sóttum stöðugt inn á miðsvæðið og það var ekkert tempó í leik íslenska liðsins. Við reyndum fimm skiptingar í fyrri hálfleik sem gengu ekki.“ „Við skorum eitt mark úr yfirtölu sem er skelfilegt, tólf mörk á 50 mínútum og tvö mörk úr hraðaupphlaupum. Þetta er lið sem á að skora 7-10 mörk í leik úr hröðum upphlaupum. Það breyttist svo ekkert í seinni hálfleik.“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var mönnum sammála, en hann skildi varla á hvað hann hefði verið að horfa. „Það var ótrúlegt að horfa á þennan leik. Það voru vonbrigði að sjá þetta og sjá hvernig liðið kom inn í mótið. Liðið virkaði ekki tilbúið á fyrstu mínútunum og komið 6-2 undir snemma,“ sagði hann. „Það var ótrúlegt að horfa á sóknarleikinn. Það var sama hvað var sett upp, það gekk ekkert upp og frammistaða íslenskra leikmenn var langt frá því sem við erum vön að sjá. Það náði enginn að láta ljós sitt skína í kvöld.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Östlund: Getum unnið alla með svona vörn Sænska skyttan kom á óvart með góðri frammistöðu gegn Íslandi í kvöld. 16. janúar 2015 21:09 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Lélegasti sóknarleikurinn síðan á HM á Íslandi 1995 Íslenska handboltalandsliðið skoraði aðeins sextán mörk í tapinu á móti Svíum í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. 16. janúar 2015 21:37 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson og Einar Andri Einarsson voru sérfræðingar HM-kvöldsins á Stöð 2 Sport og fóru yfir leik Íslands og Svíþjóðar. Ísland átti ekki möguleika í Svíþjóð í fyrsta leik liðsins á HM í kvöld, en okkar strákar töpuðu með átta marka mun, 24-16. „Það er ekki hægt að segja neitt annað um þennan leik nema hann hafi verið hreinasta hörmung. Það er sama hvar var drepið niður fæti: Það var ekkert í lagi fyrir utan vörn og markvörslu,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður, sem stýrði fyrsta þættinum af HM-kvöldi á Stöð 2 Sport. „Þetta er einhver slakasti landsleikur Íslands í tvo áratugi. Það var taugaveikun og andleysi. Varnarleikurinn var í sjálfu sér samt allt í lagi,“ sagði Guðjón Guðmundsson sem var sammála. Sóknarleikurinn var vitaskuld hörmung í kvöld. „Við héldum ekki breidd, við sóttum stöðugt inn á miðsvæðið og það var ekkert tempó í leik íslenska liðsins. Við reyndum fimm skiptingar í fyrri hálfleik sem gengu ekki.“ „Við skorum eitt mark úr yfirtölu sem er skelfilegt, tólf mörk á 50 mínútum og tvö mörk úr hraðaupphlaupum. Þetta er lið sem á að skora 7-10 mörk í leik úr hröðum upphlaupum. Það breyttist svo ekkert í seinni hálfleik.“ Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var mönnum sammála, en hann skildi varla á hvað hann hefði verið að horfa. „Það var ótrúlegt að horfa á þennan leik. Það voru vonbrigði að sjá þetta og sjá hvernig liðið kom inn í mótið. Liðið virkaði ekki tilbúið á fyrstu mínútunum og komið 6-2 undir snemma,“ sagði hann. „Það var ótrúlegt að horfa á sóknarleikinn. Það var sama hvað var sett upp, það gekk ekkert upp og frammistaða íslenskra leikmenn var langt frá því sem við erum vön að sjá. Það náði enginn að láta ljós sitt skína í kvöld.“ Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan. Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn:sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08 Östlund: Getum unnið alla með svona vörn Sænska skyttan kom á óvart með góðri frammistöðu gegn Íslandi í kvöld. 16. janúar 2015 21:09 Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29 Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15 Lélegasti sóknarleikurinn síðan á HM á Íslandi 1995 Íslenska handboltalandsliðið skoraði aðeins sextán mörk í tapinu á móti Svíum í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. 16. janúar 2015 21:37 Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49 Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14 Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Róbert: Maður labbar út af vellinum með skömm Línumaður íslenska liðsins segir tapið gegn Svíum algjöran hrylling. 16. janúar 2015 20:08
Östlund: Getum unnið alla með svona vörn Sænska skyttan kom á óvart með góðri frammistöðu gegn Íslandi í kvöld. 16. janúar 2015 21:09
Björgvin Páll: Mætum eins og aular til leiks Markvörðurinn segir kollega sinn í sænska markinu hafa afgreitt leikinn í kvöld. 16. janúar 2015 21:29
Umfjöllun: Svíþjóð - Ísland 24-16 | Hörmungarbyrjun strákanna í Katar Skelfilegur fyrsti leikur Íslands á HM í handbolta. Strákarnir máttu þola slæmt tap gegn Svíum. 16. janúar 2015 15:15
Lélegasti sóknarleikurinn síðan á HM á Íslandi 1995 Íslenska handboltalandsliðið skoraði aðeins sextán mörk í tapinu á móti Svíum í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna á heimsmeistaramótinu í Katar. 16. janúar 2015 21:37
Aron: Algjört grín að skora bara 16 mörk Stórskytta íslenska liðsins hefur engar áhyggjur af framhaldinu þrátt fyrir skell gegn Svíum. 16. janúar 2015 19:49
Arnór Atla: Við vorum þvílíkt klárir í þennan leik Arnór Atlason segir að frammistaða Íslands hafi komið öllum á óvart - ekki síst leikmönnunum sjálfum. 16. janúar 2015 20:14
Einkunnir Íslands eftir tapið gegn Svíum: Fimm leikmenn fá einn Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefur leikmönnum og þjálfurum Íslands einkunnir eftir leikina á HM í Katar. 16. janúar 2015 21:04
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti