Söfnuðu fimm milljónum til að gera rappplötu úr kattarhljóðum Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. október 2014 00:01 Killer Mike og El-P sýna sitt sanna eðli. Hipphopptvíeykið Run the Jewels, taktsmiðurinn og rapparinn El-P og rapparinn Killer Mike, ætla að endurgera nýju plötuna sína RTJ2 með engu nema kattarhljóðum. Þeir kappar eru miklir húmoristar og auglýstu á heimasíðu sinni í ár að þeir myndu bjóða upp á „Meow the Jewels“ pakkann fyrir 40.000 Bandaríkjadali eða um það bil fimm milljónir íslenskra króna. Því var einhver sniðugur aðdáandi sem stofnaði til hópsöfnunar á Kickstarter fyrir verkefninu . „Ertu virkilega að segja mér að ef ég safna 40.000 dölum, þá geti ég heyrt rappplötu sem er öll búin til með kattarhljóðum? ÁSKORUN TEKIÐ,“ segir á síðunni. Söfnunin er nú komin langt yfir 40.000 dala markið en þegar þetta er ritað hefur 56.000 Bandaríkjadölum verið safnað fyrir verkefninu, sem er fordæmalaust í sögu rappsins. „Meow the Jewels er besta röksemd gegn grasreykingum sem ég hef heyrt, af því að það er í alvörunni einhver sem ætlar að fjármagna þetta,“ sagði El-P á tónleikum í vikunni. Fjölmargir frægir tónlistarmenn munu taka þátt í verkefninu og leggja dúóinu lið, t.d. söngkonan Zola Jesus sem spilaði á Airwaves í fyrra, Geoff Barrow úr Portishead og taktsmiðirnir goðsagnakenndu The Alchemist, Dan the Automator, Just Blaze og Bauuer. Airwaves Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Hipphopptvíeykið Run the Jewels, taktsmiðurinn og rapparinn El-P og rapparinn Killer Mike, ætla að endurgera nýju plötuna sína RTJ2 með engu nema kattarhljóðum. Þeir kappar eru miklir húmoristar og auglýstu á heimasíðu sinni í ár að þeir myndu bjóða upp á „Meow the Jewels“ pakkann fyrir 40.000 Bandaríkjadali eða um það bil fimm milljónir íslenskra króna. Því var einhver sniðugur aðdáandi sem stofnaði til hópsöfnunar á Kickstarter fyrir verkefninu . „Ertu virkilega að segja mér að ef ég safna 40.000 dölum, þá geti ég heyrt rappplötu sem er öll búin til með kattarhljóðum? ÁSKORUN TEKIÐ,“ segir á síðunni. Söfnunin er nú komin langt yfir 40.000 dala markið en þegar þetta er ritað hefur 56.000 Bandaríkjadölum verið safnað fyrir verkefninu, sem er fordæmalaust í sögu rappsins. „Meow the Jewels er besta röksemd gegn grasreykingum sem ég hef heyrt, af því að það er í alvörunni einhver sem ætlar að fjármagna þetta,“ sagði El-P á tónleikum í vikunni. Fjölmargir frægir tónlistarmenn munu taka þátt í verkefninu og leggja dúóinu lið, t.d. söngkonan Zola Jesus sem spilaði á Airwaves í fyrra, Geoff Barrow úr Portishead og taktsmiðirnir goðsagnakenndu The Alchemist, Dan the Automator, Just Blaze og Bauuer.
Airwaves Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist