Ræflavík sýnd í Tjarnarbíói Friðrika Benónýsdóttir skrifar 23. júlí 2014 12:30 Við erum öll að bruna í bæinn, nánar tiltekið í Tjarnarbíó þar sem Ræflavíkin verður sýnd á fimmtudags- og föstudagskvöld,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri sýningarinnar Ræflavík, sem er byggð á breska verðlaunaleikritinu Punk Rock eftir Simon Stephens og er hér sett upp í staðfærslu og leikgerð Jóns Gunnars og Norðurbandalagsins. „Í staðfæringunni kjósum við að kalla þetta Ræflavík, en við eigum nóg af slíkum Víkum á Íslandi með þeim kostum og göllum sem því fylgja að búa þar. Stærsti kosturinn er samheldnin í slíkum bæjum en stærsti gallinn er líka samheldnin gegn þeim sem falla ekki inn í og verða fyrir einelti, til dæmis.“ Þetta er þriðja uppfærsla leikfélagsins Norðurbandalagsins á Akureyri. „Norðurbandalagið var stofnað fyrir þremur árum og er starfrækt á sumrin,“ útskýrir Jón Gunnar. „Allir leikararnir eru annaðhvort útskrifaðir leikarar, í leiklistarnámi eða á leið í slíkt nám og Akureyrarbær hefur borgað þeim laun á sumrin fyrir að taka þátt í leiksýningum. Það er stuðningur bæjarins við leiklistarfólk framtíðarinnar.“ Sýningarnar í Tjarnarbíói verða aðeins tvær og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. Jón Gunnar varar væntanlega áhorfendur við því að sýningin sé hvorki fyrir viðkvæma né hjartveika og bönnuð innan 16 ára. „Ástæðan fyrir því er grófur orðaforði og að við erum ekkert að skafa utan af hlutunum.“ Menning Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Við erum öll að bruna í bæinn, nánar tiltekið í Tjarnarbíó þar sem Ræflavíkin verður sýnd á fimmtudags- og föstudagskvöld,“ segir Jón Gunnar Þórðarson, leikstjóri sýningarinnar Ræflavík, sem er byggð á breska verðlaunaleikritinu Punk Rock eftir Simon Stephens og er hér sett upp í staðfærslu og leikgerð Jóns Gunnars og Norðurbandalagsins. „Í staðfæringunni kjósum við að kalla þetta Ræflavík, en við eigum nóg af slíkum Víkum á Íslandi með þeim kostum og göllum sem því fylgja að búa þar. Stærsti kosturinn er samheldnin í slíkum bæjum en stærsti gallinn er líka samheldnin gegn þeim sem falla ekki inn í og verða fyrir einelti, til dæmis.“ Þetta er þriðja uppfærsla leikfélagsins Norðurbandalagsins á Akureyri. „Norðurbandalagið var stofnað fyrir þremur árum og er starfrækt á sumrin,“ útskýrir Jón Gunnar. „Allir leikararnir eru annaðhvort útskrifaðir leikarar, í leiklistarnámi eða á leið í slíkt nám og Akureyrarbær hefur borgað þeim laun á sumrin fyrir að taka þátt í leiksýningum. Það er stuðningur bæjarins við leiklistarfólk framtíðarinnar.“ Sýningarnar í Tjarnarbíói verða aðeins tvær og hefjast klukkan 20 bæði kvöldin. Jón Gunnar varar væntanlega áhorfendur við því að sýningin sé hvorki fyrir viðkvæma né hjartveika og bönnuð innan 16 ára. „Ástæðan fyrir því er grófur orðaforði og að við erum ekkert að skafa utan af hlutunum.“
Menning Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira