Flugvélin var skotin niður yfir átakasvæðinu ingvar haraldsson skrifar 18. júlí 2014 07:30 Talið er að allir 295 farþegar vélarinnar séu látnir. fréttablaðið/ap Flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines hrapaði með 295 manns um borð í Austur-Úkraínu skammt frá rússnesku landamærunum á fjórða tímanum í gær. Meirihluti farþeganna voru Hollendingar. Talið er að allir farþegar vélarinnar séu látnir. Bandaríska leyniþjónustan segir vélina hafa verið skotna niður með flugskeyti. Hún hrapaði á svæði sem uppreisnarmenn hliðhollir Rússum ráða en ekki liggur fyrir hvaðan eldflaugin kom. Stjórnvöld í Úkraínu, Rússar og uppreisnarmenn hafa allir neitað sök. Lík og brak úr vélinni hafa fundist á margra ferkílómetra svæði. Að sögn The Washington Post lýsti einn af leiðtogum uppreisnarmanna því yfir á netsíðu að þeir hefðu skotið niður úkraínska flutningaflugvél skömmu eftir að malasíska flugvélin hvarf af ratsjá. Færslunni var svo eytt eftir að fregnir bárust að farþegaflugvél hefði farist. Úkraínska innanríkisráðuneytið fullyrðir að flugvélin hafi verið í tíu kílómetra hæð þegar Buk-flugskeyti sem framleitt er af Rússum hæfði vélina. Fréttamenn hafa séð slík skeyti í höndum uppreisnarmanna, en herir Rússlands og Úkraínu nota þau einnig. Uppreisnarmenn lýstu fyrr í vikunni yfir ábyrgð á að hafa skotið niður tvær úkraínskar herþotur. Flugvélin, sem var af gerðinni Boeing 777 tók á loft frá Schiphol-flugvelli, í Amsterdam um klukkan tíu að íslenskum tíma og var á leið til Kúala Lúmpúr í Malasíu. MH17 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Flugvél malasíska flugfélagsins Malaysian Airlines hrapaði með 295 manns um borð í Austur-Úkraínu skammt frá rússnesku landamærunum á fjórða tímanum í gær. Meirihluti farþeganna voru Hollendingar. Talið er að allir farþegar vélarinnar séu látnir. Bandaríska leyniþjónustan segir vélina hafa verið skotna niður með flugskeyti. Hún hrapaði á svæði sem uppreisnarmenn hliðhollir Rússum ráða en ekki liggur fyrir hvaðan eldflaugin kom. Stjórnvöld í Úkraínu, Rússar og uppreisnarmenn hafa allir neitað sök. Lík og brak úr vélinni hafa fundist á margra ferkílómetra svæði. Að sögn The Washington Post lýsti einn af leiðtogum uppreisnarmanna því yfir á netsíðu að þeir hefðu skotið niður úkraínska flutningaflugvél skömmu eftir að malasíska flugvélin hvarf af ratsjá. Færslunni var svo eytt eftir að fregnir bárust að farþegaflugvél hefði farist. Úkraínska innanríkisráðuneytið fullyrðir að flugvélin hafi verið í tíu kílómetra hæð þegar Buk-flugskeyti sem framleitt er af Rússum hæfði vélina. Fréttamenn hafa séð slík skeyti í höndum uppreisnarmanna, en herir Rússlands og Úkraínu nota þau einnig. Uppreisnarmenn lýstu fyrr í vikunni yfir ábyrgð á að hafa skotið niður tvær úkraínskar herþotur. Flugvélin, sem var af gerðinni Boeing 777 tók á loft frá Schiphol-flugvelli, í Amsterdam um klukkan tíu að íslenskum tíma og var á leið til Kúala Lúmpúr í Malasíu.
MH17 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira