Semur tónlist á selló, tölvu og effektatæki Friðrika Benónýsdóttir skrifar 7. júlí 2014 12:30 Kristín Lárusdóttir, Selló-Stína, er á ferð um landið og kemur fram á Akureyri í kvöld. Vísir/Valli Sellóleikarinn Kristín Lárusdóttir, betur þekkt sem Selló-Stína, heldur í kvöld tónleika í Litla-Garði á Akureyri. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð Kristínar um landið en hún hófst á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði í síðustu viku. Kristín flytur nær eingöngu eigin tónlist sem hún segir vera undir áhrifum frá náttúrunni. „Tónlist mín er innblásin af íslenskri náttúru, sögu þjóðarinnar og tónlistararfi. Ég notast við tvö selló, tölvu og effektatæki þegar ég kem fram. Sum verkin mín eru flutt í „quatrophonic“,“ segir Kristín. Kristín er klassískt menntaður sellóleikari og hefur að auki menntað sig í barokktónlist, gömbuleik og djassi. Síðustu árin hefur raftónlist fengið aukinn sess í tónlistarsköpun hennar. „Ég lauk framhaldsprófi í raftónlist vorið 2013 og gaf haustið eftir út mína fyrstu sólóplötu, Hefring. Ég sá einnig sjálf um upptökur og hljóðblöndun,“ segir hún og bætir því við að hvorki sé algengt að heyra tónlist flutta á selló og tölvu né í quatrophonic-kerfi. Tónleikarnir í Litla-Garði í kvöld hefjast klukkan 21. Fram undan eru einnig tónleikar Kristínar í Stálsmiðjunni í Neskaupstað og Mengi í Reykjavík. Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sellóleikarinn Kristín Lárusdóttir, betur þekkt sem Selló-Stína, heldur í kvöld tónleika í Litla-Garði á Akureyri. Tónleikarnir eru liður í tónleikaferð Kristínar um landið en hún hófst á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði í síðustu viku. Kristín flytur nær eingöngu eigin tónlist sem hún segir vera undir áhrifum frá náttúrunni. „Tónlist mín er innblásin af íslenskri náttúru, sögu þjóðarinnar og tónlistararfi. Ég notast við tvö selló, tölvu og effektatæki þegar ég kem fram. Sum verkin mín eru flutt í „quatrophonic“,“ segir Kristín. Kristín er klassískt menntaður sellóleikari og hefur að auki menntað sig í barokktónlist, gömbuleik og djassi. Síðustu árin hefur raftónlist fengið aukinn sess í tónlistarsköpun hennar. „Ég lauk framhaldsprófi í raftónlist vorið 2013 og gaf haustið eftir út mína fyrstu sólóplötu, Hefring. Ég sá einnig sjálf um upptökur og hljóðblöndun,“ segir hún og bætir því við að hvorki sé algengt að heyra tónlist flutta á selló og tölvu né í quatrophonic-kerfi. Tónleikarnir í Litla-Garði í kvöld hefjast klukkan 21. Fram undan eru einnig tónleikar Kristínar í Stálsmiðjunni í Neskaupstað og Mengi í Reykjavík.
Menning Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira