Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. júní 2014 09:00 Vel fór á með þeim Góa og Hafþóri Júlíusi á setti. Mynd/Úr einkasafni Við erum að kanna sannleiksgildi Íslendingasagnanna. Við tökum fyrir Njálu og ég ákvað að fá hann til að prófa hvort það sé mögulegt að Gunnar á Hlíðarenda hafi hoppað hæð sína í loft upp og svo framvegis,“ segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, oftast kallaður Gói. Hann er þáttarstjórnandi Stundarinnar okkar og fékk kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson til að leika Gunnar á Hlíðarenda. Stundin okkar er í tökum núna og fer nýja þáttaröðin í loftið næsta vetur. „Fjöldi leikara kemur fram í þessari nýju þáttaröð. Það er mikil spenna og eftirvænting í loftinu,“ segir Gói en hann vill lítið segja um hverjir aðrir leggja hönd á plóg í barnaþættinum. „Það er hernaðarleyndarmál enn sem komið er. En þetta verður eitthvað,“ segir Gói. Heimildir Fréttablaðsins herma að leikararnir Jóhann Sigurðarson, Ilmur Kristjánsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir komi við sögu í þáttunum. Hafþór Júlíus hefur vakið heimsathygli fyrir hlutverk sitt sem Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Vakti hrottafengin slagsmálasena sem sýnd var fyrir stuttu sérstaka athygli þar sem Fjallið barðist við Oberyn prins, betur þekktur sem The Viper. Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Við erum að kanna sannleiksgildi Íslendingasagnanna. Við tökum fyrir Njálu og ég ákvað að fá hann til að prófa hvort það sé mögulegt að Gunnar á Hlíðarenda hafi hoppað hæð sína í loft upp og svo framvegis,“ segir leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, oftast kallaður Gói. Hann er þáttarstjórnandi Stundarinnar okkar og fékk kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson til að leika Gunnar á Hlíðarenda. Stundin okkar er í tökum núna og fer nýja þáttaröðin í loftið næsta vetur. „Fjöldi leikara kemur fram í þessari nýju þáttaröð. Það er mikil spenna og eftirvænting í loftinu,“ segir Gói en hann vill lítið segja um hverjir aðrir leggja hönd á plóg í barnaþættinum. „Það er hernaðarleyndarmál enn sem komið er. En þetta verður eitthvað,“ segir Gói. Heimildir Fréttablaðsins herma að leikararnir Jóhann Sigurðarson, Ilmur Kristjánsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir komi við sögu í þáttunum. Hafþór Júlíus hefur vakið heimsathygli fyrir hlutverk sitt sem Sir Gregor Clegane, eða Fjallið, í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones. Vakti hrottafengin slagsmálasena sem sýnd var fyrir stuttu sérstaka athygli þar sem Fjallið barðist við Oberyn prins, betur þekktur sem The Viper.
Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Fjallið fékk sér flúr Hafþór Júlíus á íslensku tattúráðstefnunni. 10. júní 2014 09:00 „Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30 Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00 „Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
„Kremja, brjóta, rista, brenna, drepa. Ég er náttúran“ Hafþór Júlíus í viðtali í GQ. 10. júní 2014 15:30
Hafþór Júlíus í viðtali við New York Post "Ég meina, hver myndi ekki elska að leika Fjallið í Game of Thrones?“ 3. júní 2014 14:00
„Viðurkenni alveg að ég var mjög stressaður“ Sterkasti maður Íslands, Hafþór Júlíus, fer með hlutverk Gregors Clegane í hinum geysivinsælu þáttum Game of Thrones og tekur sig vel út á sjónvarpsskjánum. 20. maí 2014 10:00