Magnaðar myndir úr tómatsósu Marín Manda skrifar 2. maí 2014 12:30 Brynjar Björnsson með verkin sín. Brynjar Björnsson gerir skemmtilegar myndir úr matvælum og sandi til að fjármagna dansinn. „Ég er að gera myndir úr hveiti, sandi, sykri og jafnvel tómatsósu. Þetta er eins konar endurnýjunaraðferð hjá mér en ég ákvað bara að fara í eldhússkápana og prófa mig áfram,“ segir hinn 17 ára Brynjar Björnsson sem stundar nám á myndlistarbraut í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Brynjar segist hafa heillast af myndlist og sköpun fyrir alvöru þegar hann sótti starfskynningu hjá Bjarna Þórs, listamanni á Akranesi, og ákvað þá að þreifa fyrir sér í listinni.„Ég teikna með blýanti eða penna en var spenntur fyrir þessum fræðum að nota matvæli eða önnur efni í myndirnar mínar. Sandinum helli ég á plötu og teikna með puttanum. Síðan spreyja ég þetta með hárlakki og þá helst þetta voðalega vel.“ Klippimyndir og betrekktir stólar með gömlum nótnabókum og teiknimyndablöðum eru einnig verkefni sem hann hefur verið að sinna af miklum eldmóð.Brynjar BjörnssonListin á þó ekki einungis hug hans allan því hann sinnir dansíþróttinni af fullum krafti hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar ásamt kærustu sinni og dansfélaga, Perlu Steingrímsdóttur. Parið tók þátt í Ísland got talent fyrir skömmu og stóð sig með prýði í keppninni. Brynjar stefnir á myndlistarnám erlendis þegar hann klárar skólann því þar getur hann einnig sinnt dansinum betur. „Dansinn er svo dýr íþrótt svo ég hef verið að fjármagna dansinn með sölu á myndunum mínum. Þá get ég keypt nýja dansskó og búninga. Þetta hefur bara gengið vel hingað til og ég er voðalega þakklátur að fólki líki myndirnar mínar.“ Hægt er að skoða myndirnar nánar á Brynjars artwork á Facebook. Ísland Got Talent Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira
Brynjar Björnsson gerir skemmtilegar myndir úr matvælum og sandi til að fjármagna dansinn. „Ég er að gera myndir úr hveiti, sandi, sykri og jafnvel tómatsósu. Þetta er eins konar endurnýjunaraðferð hjá mér en ég ákvað bara að fara í eldhússkápana og prófa mig áfram,“ segir hinn 17 ára Brynjar Björnsson sem stundar nám á myndlistarbraut í Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Brynjar segist hafa heillast af myndlist og sköpun fyrir alvöru þegar hann sótti starfskynningu hjá Bjarna Þórs, listamanni á Akranesi, og ákvað þá að þreifa fyrir sér í listinni.„Ég teikna með blýanti eða penna en var spenntur fyrir þessum fræðum að nota matvæli eða önnur efni í myndirnar mínar. Sandinum helli ég á plötu og teikna með puttanum. Síðan spreyja ég þetta með hárlakki og þá helst þetta voðalega vel.“ Klippimyndir og betrekktir stólar með gömlum nótnabókum og teiknimyndablöðum eru einnig verkefni sem hann hefur verið að sinna af miklum eldmóð.Brynjar BjörnssonListin á þó ekki einungis hug hans allan því hann sinnir dansíþróttinni af fullum krafti hjá Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar ásamt kærustu sinni og dansfélaga, Perlu Steingrímsdóttur. Parið tók þátt í Ísland got talent fyrir skömmu og stóð sig með prýði í keppninni. Brynjar stefnir á myndlistarnám erlendis þegar hann klárar skólann því þar getur hann einnig sinnt dansinum betur. „Dansinn er svo dýr íþrótt svo ég hef verið að fjármagna dansinn með sölu á myndunum mínum. Þá get ég keypt nýja dansskó og búninga. Þetta hefur bara gengið vel hingað til og ég er voðalega þakklátur að fólki líki myndirnar mínar.“ Hægt er að skoða myndirnar nánar á Brynjars artwork á Facebook.
Ísland Got Talent Mest lesið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu Tónlist Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Fleiri fréttir „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Sjá meira