Sýning í gömlum söluturni Baldvin Þormóðsson skrifar 28. mars 2014 13:00 Heillast af egypskri bjöllu. Orri Finn „Við ákváðum að reyna að skapa heim bjöllunnar og bjóða gestum að skoða þann dulúðuga heim,“ segir Helga Gvuðrún Friðriksdóttir um sýningu þeirra Orra Finnbogasonar. Saman skipa þau hönnunarteymið Orri Finn en sýningin, sem er hluti af Hönnunarmars, er unnin út frá nýjustu skartgripalínu þeirra, Scarab. Línan er óður til tordýfilsins, egypskrar bjöllu sem veltir á undan sér taðkúlu sem inniheldur lífsforða hennar og egg. „Við heillumst mikið af þessu fyrirbæri og bjuggum til eins konar eftirlíkingar taðkúlunnar og inn í þeim leynist heimur bjöllunnar,“ segir Helga en verkið er staðsett inni í gamla söluturninum á Lækjartorgi. Þau fengu til liðs við sig dansarann Snædísi Lilju Ingadóttur til þess að vinna með þeim dansgjörning við verkið. „Hún samdi dans þar sem hún hermir eftir hreyfingum bjöllunnar og þessari stemningu sem fylgir þessu merkilega skordýri,“ segir Helga en dansgjörningurinn verður aðeins fluttur einu sinni, en það verður fyrir utan Turninn á Lækjartorgi á föstudaginn, 28. mars klukkan 20.30. HönnunarMars Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
„Við ákváðum að reyna að skapa heim bjöllunnar og bjóða gestum að skoða þann dulúðuga heim,“ segir Helga Gvuðrún Friðriksdóttir um sýningu þeirra Orra Finnbogasonar. Saman skipa þau hönnunarteymið Orri Finn en sýningin, sem er hluti af Hönnunarmars, er unnin út frá nýjustu skartgripalínu þeirra, Scarab. Línan er óður til tordýfilsins, egypskrar bjöllu sem veltir á undan sér taðkúlu sem inniheldur lífsforða hennar og egg. „Við heillumst mikið af þessu fyrirbæri og bjuggum til eins konar eftirlíkingar taðkúlunnar og inn í þeim leynist heimur bjöllunnar,“ segir Helga en verkið er staðsett inni í gamla söluturninum á Lækjartorgi. Þau fengu til liðs við sig dansarann Snædísi Lilju Ingadóttur til þess að vinna með þeim dansgjörning við verkið. „Hún samdi dans þar sem hún hermir eftir hreyfingum bjöllunnar og þessari stemningu sem fylgir þessu merkilega skordýri,“ segir Helga en dansgjörningurinn verður aðeins fluttur einu sinni, en það verður fyrir utan Turninn á Lækjartorgi á föstudaginn, 28. mars klukkan 20.30.
HönnunarMars Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira