Þorbjörg Ágústsdóttir tryggði sér um helgina þáttökurétt á Evrópuleikunum í skylmingum. Mótið fer fram í Bakú í Azerbaídsjan í júní á næsta ári.
Úrtökumótið fór fram um helgina, en 74 keppendur tóku þátt frá meira en 24 löndum. Þorbjörg komst upp úr riðlinum og vann svo Shalamanova, frá Búlgaríu, í átta liða úrslitunum.
Á Evrópuleikunum komast 36 sterkustu skylmingamennirnir í hverri greini, en auk þess er keppt í liðakeppni.
Gunnar Egill Ágústsson var einnig meðal keppandi, en tapaði í átta úrslitum gegn Willau frá Austurríki 15-3.
Þorbjörg á Evrópuleikana
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið


Fylkir og Valur í formlegt samstarf
Körfubolti




Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar
Íslenski boltinn


Pedro skaut Chelsea í úrslitin
Fótbolti


Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn