Vegna slæmrar færðar á höfuðborgarsvæðinu hefur prófum sem hefjast áttu kl. 9 í Háskóla Íslands verið frestað til kl. 9.30.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskóla Íslands.
Slæmt veður er á höfuðborgarsvæðinu og umferðartafir töluverðar.
Próf frestast um hálftíma vegna óveðurs
Stefán Árni Pálsson skrifar
