Gríðarlega hvasst er nú á höfuðborgarsvæðinu og hefur verið lokað fyrir umferð um Kjalarnes en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Sama gildir um umferð frá borginni og austur fyrir fjall, en lokað er fyrir umferð um Suðurlandsveg.
Lokað fyrir umferð um Kjalarnes
Stefán Árni Pálsson skrifar
