Frumsýning á Vísi: Hafþór Júlíus andlit herrailms Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2014 10:12 Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti. Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti.
Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Sjá meira
Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00