Frumsýning á Vísi: Hafþór Júlíus andlit herrailms Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2014 10:12 Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti. Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag mynd úr nýrri herferð fyrir herrailminn Vatnajökul frá Gyðju. Kraftajötuninn og Game of Thrones-stjarnan Hafþór Júlíus er andlit ilmsins. „Hafþór Júlíus Björnsson er sannur íslenskur víkingur og passaði þemað því vel við,“ segir Sigrún Lilja hjá Gyðja Collection. Hún bætir við að enginn annar en Hafþór hafi komið til greina sem andlit ilmsins en hann er hvað þekktastur sem The Mountain úr Game of Thrones. „Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu og hann umlykur mjög kraftmikil og karlmannleg orka. Þetta er ofboðslega orkumikill jökull. Íslenski herrailmurinn frá Gyðju er unninn uppúr jökulvatni frá þessum karlmannlega jökli og kraftmikla náttúruundri. Herrailmurinn gefur því íslensku körlunum okkar sem og erlendu kost á því að njóta þessara karlmannlegu orku sem Vatnajökull gefur frá sér í sambland við hágæða ilm sem framleiddur er í Suður-Frakklandi eins og dömuilmirnir okkar. Það má því segja að það hafi hentað einkar vel að fá sterkasta mann í Evrópu til að vera andlit ilmsins hérlendis sem og erlendis og ekki skemmir fyrir að hann er þekktur sem The Mountain og nú er hann orðinn konungur jökulsins,“ segir Sigrún. Fyrsti hluti herferðarmyndatökunnar fór fram fyrir stuttu og einkenndi víkingaþema hana. „Hafþór er mikill fagmaður að vinna með og algjörlega fullkominn í hlutverkið, sannur víkingur,“ segir Sigrún og bætir við að myndatakan hafi gengið eins og í sögu. Það var a.k.a. ljósmyndari sem myndaði og vann myndirnar, Sigurlín Ósk Hrafnsdóttir sá um hár og förðun og Gunnar Víkingur var stílisti.
Game of Thrones Tengdar fréttir Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Kraftajötunn nýtt andlit herrailms Fjallið fetar í fótspor Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar sem andlit Vatnajökuls. 29. nóvember 2014 08:00