Jón Axel að standa sig vel í Bandaríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2014 18:00 Jón Axel Guðmundsson. Vísir/Stefán Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er að spila frábærlega með körfuboltaliði Church Farm menntaskólans í Pennsylvaniu-ríki í Bandaríkjunum. Jón Axel er sonur Guðmundar Bragasonar, leikjahæsta leikmanns íslenska landsliðsins frá upphafi, og er á sínu fyrsta ári en með liðinu spilar einnig yngri bróðir hans Ingvi Þór Guðmundsson. Jón Axel var með 24 stig og 6 stoðsendingar í 52-40 sigri á Holy Ghost Prep skólanum. Hann hitti úr 7 af 10 skotum sínum utan af velli þar af setti hann niður þrjú þriggja stiga skot af löngu færi. Jón Axel átti líka mikinn þátt í góðum varnarleik liðsins en andstæðingar þess hittu aðeins úr 14 af 53 skotum sínum í þessum leik. „Jón Axel er mjög sérstakur leikmaður. Annar er líka flottur strákur, góður liðsfélagi og nýtir sitt mjög vel. Hann mun gera góða hluti með okkur," sagði Marc Turner, þjálfari Church Farm liðsins um íslenska bakvörðinn. Ingvi Þór lék ekki með Church Farm í þessum leik enda kominn heim til að æfa með 18 ára landslinu en hann var með 9 stig í sigri liðsins á þriðjudaginn. Í þeim leik skoraði Jón Axel 33 stig. Strákarnir eru þegar farnir að vekja áhuga 1. deildarháskóla og hver veit nema að það bætist enn frekar í flottan hóp íslenska körfuboltamanna í þeirri deild á næstu árum. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson er að spila frábærlega með körfuboltaliði Church Farm menntaskólans í Pennsylvaniu-ríki í Bandaríkjunum. Jón Axel er sonur Guðmundar Bragasonar, leikjahæsta leikmanns íslenska landsliðsins frá upphafi, og er á sínu fyrsta ári en með liðinu spilar einnig yngri bróðir hans Ingvi Þór Guðmundsson. Jón Axel var með 24 stig og 6 stoðsendingar í 52-40 sigri á Holy Ghost Prep skólanum. Hann hitti úr 7 af 10 skotum sínum utan af velli þar af setti hann niður þrjú þriggja stiga skot af löngu færi. Jón Axel átti líka mikinn þátt í góðum varnarleik liðsins en andstæðingar þess hittu aðeins úr 14 af 53 skotum sínum í þessum leik. „Jón Axel er mjög sérstakur leikmaður. Annar er líka flottur strákur, góður liðsfélagi og nýtir sitt mjög vel. Hann mun gera góða hluti með okkur," sagði Marc Turner, þjálfari Church Farm liðsins um íslenska bakvörðinn. Ingvi Þór lék ekki með Church Farm í þessum leik enda kominn heim til að æfa með 18 ára landslinu en hann var með 9 stig í sigri liðsins á þriðjudaginn. Í þeim leik skoraði Jón Axel 33 stig. Strákarnir eru þegar farnir að vekja áhuga 1. deildarháskóla og hver veit nema að það bætist enn frekar í flottan hóp íslenska körfuboltamanna í þeirri deild á næstu árum.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira