Gámur fauk til á Sundahöfn: Lítið tjón miðað við aðstæður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 10:29 Gámurinn var tómur og var staðsettur á viðgerðarsvæði. Vísir Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann. Veður Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira
Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann.
Veður Mest lesið Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Innlent „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Innlent Fleiri fréttir Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Gera ráð fyrir sparnaði upp á meira en 70 milljarða Blóðug slagsmál tveggja landsfundargesta Ætlar að flýta öryggis- og varnarmálastefnu og stofna nýja nefnd Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun Ætlar að tryggja flug til Ísafjarðar Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynntu hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Sjá meira