Höfðu það notalegt við arineld á meðan veðrið gekk yfir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. desember 2014 11:02 Fjölskyldan býr í lítilli skútu við Reykjavíkurhöfn. vísir/vilhelm „Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði. Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Sjá meira
„Við höfðum það bara ljómandi gott í nótt. Við kveiktum upp í arninum þannig að það var bara hlýtt og gott,“ segir Natasha González sem býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur dætrum í seglskútu við Reykjavíkurhöfn. Fjölskyldunni bárust fregnir af slæmri veðurspá og gripu því til viðeigandi ráðstafanna. Eiginmaður Natöshu, Jay Thompson González, batt skútuna kyrfilega niður en heppnin var þó með þeim því skútan er á skjólsælum stað og því fundu þau ekki mikið fyrir veðrinu. Þau bjuggust þó við að veðrið yrði verra, en þau hafa ferðast um heim allan í öllum veðrum og vindum og því ýmsu vön. „Það var hvasst en þetta var alls ekkert svo slæmt og við höfum séð það verra. Við eyddum fyrri part kvölds hjá vinafólki okkar í mat, vorum komin heim um klukkan 11 og misstum líklega af versta veðrinu,“ segir Natasha. Aðspurð hvort rokið hafi ekki haft áhrif á svefninn segir hún svo ekki hafa verið. „Nei alls ekki. Við sváfum bara vel en það er líka örugglega vegna þess að við erum á svo góðum skjólsælum stað,“ segir Natasha að lokum, glöð í bragði.
Veður Tengdar fréttir Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00 Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Sjá meira
Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn Fimm manna fjölskylda sem ferðast hefur um heiminn síðastliðin sex ár í lítilli skútu hafa vetursetu við Reykjavíkurhöfn og mun sjötti fjölskyldumeðlimurinn fæðast í skútunni í mars. 19. nóvember 2014 07:00
Fjölskyldan í Reykjavíkurhöfn: Heldur kyrru fyrir í seglskútunni í óveðrinu "Við höfum séð það miklu verra,“ segir Natasha Gonzáles. 1. desember 2014 00:43