Strákarnir mæta Dirk Nowitzki í fyrsta leik Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. desember 2014 17:18 Dirk Nowitzki er einn besti körfuboltamaður í heimi. vísir/getty Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í körfubolta mæta gestgjöfum Þýskalands í fyrsta leik sínum á EM 2015 í körfubolta á næsta ári. Ísland dróst í dauðariðilinn fyrr í dag sem leikinn verður í Berlín, en auk Þjóðverja og Íslendinga eru Ítalir, Tyrkir, Serbar og Spánverjar í B-riðlinum. Dirk Nowitzki, skærasta stjarna Þýskalands og tvöfaldur NBA-meistari með Dallas Mavericks, ætlar að mæta á EM á næsta ári og ljúka landsliðsferli sínum á heimavelli. Riðillinn var nógu sterkur fyrir, en Dirk þýska liðið mun betra og mun sterkara en styrkleikaröðunin fyrir mótið sagði til um. Þjóðverjum var raðað í 17. sæti af þjóðunum 24 fyrir dra´ttinn, en Ísland mætir liðunum sem raðað var í 3. sæti (Spáni), 7. sæti (Serbíu), 10. sæti (Tyrklandi), 16. sæti (Tyrklandi) og Þýskalandi. Fyrsti leikurinn fer fram 5. september og darinn eftir mæta strákarnir Ítölum. Eftir það er einn hvíldardagur áður en Ísland spilar við Serbíu 8. september, meistaraefni Spánar 9. september og svo Tyrki á lokadegi riðlakeppninni 10. september.Hér má sjá alla leikaniðuröðunina, en ekki liggur ljóst fyrir klukkan hvað leikirnir fara fram. Verið er að ræða það í Disneylandi.Leikir Íslands á EM 2015:5. september Þýskaland - Ísland6. september Ísland - Ítalía8. september Serbía - Ísland9. september Ísland - Spánn10. september Tyrkland - Ísland
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09 Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Ísland mætir ógnarsterkum liðum í Berlín Ísland í riðil með risaþjóðum á EM í körfubolta sem fer fram næsta haust. 8. desember 2014 15:09
Hannes: Hinum þjóðunum leist ágætlega á að vera með Íslandi í riðli Frábært tækifæri fyrir íslenskan körfubolta, segir formaður KKÍ. 8. desember 2014 17:01