Þessar myndir tók Sigurjón J. Sigurðsson á Ísafirði um fjögurleytið í dag. Á þeim sést greinilega að sannkallað inniveður hefur verið í bænum í dag en fennt hefur duglega yfir stræti og nær enginn á ferð. Myndbandið hér fyrir ofan sýnir svo kröftugan vindinn um þessar mundir.


