Draumaborðið kom fljúgandi inn um gluggann Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 22:50 Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. Sigfríður segir að hún hafi lengi látið sig dreyma um að eignast lítið en veglegt borð á borð við þetta til að hafa á svölunum. „Ég vissi að maður skyldi vanda óskir sínar,“ segir Sigfríður sem deildi óheppni sinni með vinum og vandamönnum á Facebook í kvöld. „En (mér) datt aldrei í hug að nákvæmlega svona borð myndi koma fljúgandi inn um gluggann hjá mér á óveðurskvöldi - bókstaflega!“ „Við sátum bara að borða, fjölskyldan, þegar við heyrðum þennan líka hvell,“ sagði Sigríður þegar fréttamaður Vísis heilsaði upp á hana. „Við veltum fyrir okkur í smá stund hvort þetta hefði komið frá okkur og þá var það raunin.“ Lítið borð hafði þá tekist á loft, einhversstaðar í nágrenninu, og hafnað í glugga Sigfríðar. Glugginn var á svefnherbergi en íbúðin er á annari hæð í húsinu. Sigfríður þakkar hjálparsveitarmönnum kærlega fyrir veitta aðstoð. Þeir hafi mætt, hressir og glaðir, og skellt plötu í gatið. „Ef einhver kannast við borðið hálffleyga þá má hann gjarnan hafa samband. Annars er ég jafnvel að spá í að lagfæra það og eiga það sjálf. Mig hefur lengi langað í svipað borð og nú á ég þannig. Þetta er meira að segja borð með sögu, í raun frægt borð,“ sagði hún skömmu áður fréttamaður kvaddi hana. Vinir Sigfríðar þakka fyrir að enginn hafi slasast og einn slær á létta strengi og segist hafa heyrt um fljúgandi teppi - en fljúgandi borð, það sé annar handleggur. Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Sigfríður Björnsdóttir, íbúi í Hlíðunum í Reykjavík, fékk óvænta og óskemmtilega sendingu inn um rúðuna á heimili sínu í kvöld. Sigfríður segir að hún hafi lengi látið sig dreyma um að eignast lítið en veglegt borð á borð við þetta til að hafa á svölunum. „Ég vissi að maður skyldi vanda óskir sínar,“ segir Sigfríður sem deildi óheppni sinni með vinum og vandamönnum á Facebook í kvöld. „En (mér) datt aldrei í hug að nákvæmlega svona borð myndi koma fljúgandi inn um gluggann hjá mér á óveðurskvöldi - bókstaflega!“ „Við sátum bara að borða, fjölskyldan, þegar við heyrðum þennan líka hvell,“ sagði Sigríður þegar fréttamaður Vísis heilsaði upp á hana. „Við veltum fyrir okkur í smá stund hvort þetta hefði komið frá okkur og þá var það raunin.“ Lítið borð hafði þá tekist á loft, einhversstaðar í nágrenninu, og hafnað í glugga Sigfríðar. Glugginn var á svefnherbergi en íbúðin er á annari hæð í húsinu. Sigfríður þakkar hjálparsveitarmönnum kærlega fyrir veitta aðstoð. Þeir hafi mætt, hressir og glaðir, og skellt plötu í gatið. „Ef einhver kannast við borðið hálffleyga þá má hann gjarnan hafa samband. Annars er ég jafnvel að spá í að lagfæra það og eiga það sjálf. Mig hefur lengi langað í svipað borð og nú á ég þannig. Þetta er meira að segja borð með sögu, í raun frægt borð,“ sagði hún skömmu áður fréttamaður kvaddi hana. Vinir Sigfríðar þakka fyrir að enginn hafi slasast og einn slær á létta strengi og segist hafa heyrt um fljúgandi teppi - en fljúgandi borð, það sé annar handleggur.
Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14 Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Kviknaði í ruslatunnu í fjölbýlishúsi á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48
Jólatré í miklu basli Jólatréð við Miklubraut nærri Elliðarárnum er farið að halla verulega og stjarnan er fallinn af toppi Óslóartrésins. 30. nóvember 2014 22:14
Erlendur ferðamaður aldrei upplifað annað eins "Ég átti nú frekar von á snjó en þessu,“ sagði einn þriggja ferðamanna sem blaðamaður rakst á í Austurstræti á tíunda tímanum. 30. nóvember 2014 22:27
Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02
Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47