Dómari hótar því að gefa út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Bieber Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. nóvember 2014 21:10 Ljósmyndari hefur kært Bieber fyrir árás sem hann segir söngvarann hafa fyrirskipað. Vísir / AFP Argentínskur dómari hefur hótað því að láta Interpol gefa út handtökuskipan á hendur söngvaranum Justin Bieber til að tryggja að hann mæti í skýrslutöku í Buenos Aires. Söngvarinn er sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara. Dómarinn hefur gefið Bieber 60 daga frest til að gefa skýrslu í málinu. Ríkisútvarp Argentínu hefur eftir dómaranum að hann hafi óskað eftir aðstoð Interpol við að hafa uppi á Bieber og tilkynna honum að mál hafi verið höfðað gegn honum. Ef að söngvarinn snýr ekki til Argentínu til að svara fyrir ásakanirnar mun hann láta gefa út áðurnefnda handtökuskipun. Verði Bieber fundinn sekur um árásina á hann yfir höfði sér árs fangelsi. Atvikið átti sér stað 9. nóvember á síðasta ári þegar Bieber og fylgismenn hans voru í samkvæmi á næturklúbbi í Buenos Aires. Ljósmyndarinn sem lagt hefur fram kæru á hendur Bieber segist hafa verið eltur og barinn eftir að hafa reynt að taka myndir af söngvaranum. Yfirvöld hafa ekki gefið út ákæru á hendur Bieber en vilja taka skýrslu af honum. „Beiber verður að koma til Argentínu, og það verður ekki til að syngja,“ sagði lögmaður ljósmyndarans í samtali við sjónvarpsstöðina C5N TV. Hann segir að Bieber hafi skipað lífvörðum sínum að ráðast á Pesoa með þeim afleyðingum að hann þurfti að leita sér hjálpar á spítala. Bieber hefur ekki tjáð sig um ásakanir Pesoa. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Argentínskur dómari hefur hótað því að láta Interpol gefa út handtökuskipan á hendur söngvaranum Justin Bieber til að tryggja að hann mæti í skýrslutöku í Buenos Aires. Söngvarinn er sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara. Dómarinn hefur gefið Bieber 60 daga frest til að gefa skýrslu í málinu. Ríkisútvarp Argentínu hefur eftir dómaranum að hann hafi óskað eftir aðstoð Interpol við að hafa uppi á Bieber og tilkynna honum að mál hafi verið höfðað gegn honum. Ef að söngvarinn snýr ekki til Argentínu til að svara fyrir ásakanirnar mun hann láta gefa út áðurnefnda handtökuskipun. Verði Bieber fundinn sekur um árásina á hann yfir höfði sér árs fangelsi. Atvikið átti sér stað 9. nóvember á síðasta ári þegar Bieber og fylgismenn hans voru í samkvæmi á næturklúbbi í Buenos Aires. Ljósmyndarinn sem lagt hefur fram kæru á hendur Bieber segist hafa verið eltur og barinn eftir að hafa reynt að taka myndir af söngvaranum. Yfirvöld hafa ekki gefið út ákæru á hendur Bieber en vilja taka skýrslu af honum. „Beiber verður að koma til Argentínu, og það verður ekki til að syngja,“ sagði lögmaður ljósmyndarans í samtali við sjónvarpsstöðina C5N TV. Hann segir að Bieber hafi skipað lífvörðum sínum að ráðast á Pesoa með þeim afleyðingum að hann þurfti að leita sér hjálpar á spítala. Bieber hefur ekki tjáð sig um ásakanir Pesoa.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira