Dómari hótar því að gefa út alþjóðlega handtökuskipun á hendur Bieber Aðalsteinn Kjartansson skrifar 14. nóvember 2014 21:10 Ljósmyndari hefur kært Bieber fyrir árás sem hann segir söngvarann hafa fyrirskipað. Vísir / AFP Argentínskur dómari hefur hótað því að láta Interpol gefa út handtökuskipan á hendur söngvaranum Justin Bieber til að tryggja að hann mæti í skýrslutöku í Buenos Aires. Söngvarinn er sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara. Dómarinn hefur gefið Bieber 60 daga frest til að gefa skýrslu í málinu. Ríkisútvarp Argentínu hefur eftir dómaranum að hann hafi óskað eftir aðstoð Interpol við að hafa uppi á Bieber og tilkynna honum að mál hafi verið höfðað gegn honum. Ef að söngvarinn snýr ekki til Argentínu til að svara fyrir ásakanirnar mun hann láta gefa út áðurnefnda handtökuskipun. Verði Bieber fundinn sekur um árásina á hann yfir höfði sér árs fangelsi. Atvikið átti sér stað 9. nóvember á síðasta ári þegar Bieber og fylgismenn hans voru í samkvæmi á næturklúbbi í Buenos Aires. Ljósmyndarinn sem lagt hefur fram kæru á hendur Bieber segist hafa verið eltur og barinn eftir að hafa reynt að taka myndir af söngvaranum. Yfirvöld hafa ekki gefið út ákæru á hendur Bieber en vilja taka skýrslu af honum. „Beiber verður að koma til Argentínu, og það verður ekki til að syngja,“ sagði lögmaður ljósmyndarans í samtali við sjónvarpsstöðina C5N TV. Hann segir að Bieber hafi skipað lífvörðum sínum að ráðast á Pesoa með þeim afleyðingum að hann þurfti að leita sér hjálpar á spítala. Bieber hefur ekki tjáð sig um ásakanir Pesoa. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Argentínskur dómari hefur hótað því að láta Interpol gefa út handtökuskipan á hendur söngvaranum Justin Bieber til að tryggja að hann mæti í skýrslutöku í Buenos Aires. Söngvarinn er sakaður um að hafa ráðist á ljósmyndara. Dómarinn hefur gefið Bieber 60 daga frest til að gefa skýrslu í málinu. Ríkisútvarp Argentínu hefur eftir dómaranum að hann hafi óskað eftir aðstoð Interpol við að hafa uppi á Bieber og tilkynna honum að mál hafi verið höfðað gegn honum. Ef að söngvarinn snýr ekki til Argentínu til að svara fyrir ásakanirnar mun hann láta gefa út áðurnefnda handtökuskipun. Verði Bieber fundinn sekur um árásina á hann yfir höfði sér árs fangelsi. Atvikið átti sér stað 9. nóvember á síðasta ári þegar Bieber og fylgismenn hans voru í samkvæmi á næturklúbbi í Buenos Aires. Ljósmyndarinn sem lagt hefur fram kæru á hendur Bieber segist hafa verið eltur og barinn eftir að hafa reynt að taka myndir af söngvaranum. Yfirvöld hafa ekki gefið út ákæru á hendur Bieber en vilja taka skýrslu af honum. „Beiber verður að koma til Argentínu, og það verður ekki til að syngja,“ sagði lögmaður ljósmyndarans í samtali við sjónvarpsstöðina C5N TV. Hann segir að Bieber hafi skipað lífvörðum sínum að ráðast á Pesoa með þeim afleyðingum að hann þurfti að leita sér hjálpar á spítala. Bieber hefur ekki tjáð sig um ásakanir Pesoa.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira