Íslendingar heppnir með veður Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2014 10:37 Einstaklega mild veðurtíð hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og hlýtt í veðri. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Íslendinga heppna með stöðu helstu veðrakerfa í kringum landið. Að lægðir komist ekki sínar hefðbundnu leiðir að landinu. Hæð við Noreg heldur lægðum frá Íslandi og dælir hlýju lofti frá Evrópu til landsins. Þá er föst lægð við Hvarf, syðsta odda Grænlands, sem dælir suðaustan- og austanáttum til landsins. Á meðan hæðin við Noreg helst á sínum stað munu Íslendingar búa áfram við þetta milda veður. Næstu vikuna mun veðrið að öllum líkindum haldast svipað. Þó mun hæðin á endanum gefa sig og kaldara veður mun koma til landsins. Samkvæmt Veðurstofu Íslands, kemur þessi staða upp annað slagið á mismunandi tímum á veturna. „Það verður bara að njóta þess á meðan hægt er.“ Gunnar V Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Snæfellsnesi um liðna helgi. Á þeim sést bersýnilega hve gott veðrið var þar um helgina.Frá Arnarstapa.Vísir/GVA Veður Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira
Einstaklega mild veðurtíð hefur verið á Íslandi undanfarnar vikur og hlýtt í veðri. Veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir Íslendinga heppna með stöðu helstu veðrakerfa í kringum landið. Að lægðir komist ekki sínar hefðbundnu leiðir að landinu. Hæð við Noreg heldur lægðum frá Íslandi og dælir hlýju lofti frá Evrópu til landsins. Þá er föst lægð við Hvarf, syðsta odda Grænlands, sem dælir suðaustan- og austanáttum til landsins. Á meðan hæðin við Noreg helst á sínum stað munu Íslendingar búa áfram við þetta milda veður. Næstu vikuna mun veðrið að öllum líkindum haldast svipað. Þó mun hæðin á endanum gefa sig og kaldara veður mun koma til landsins. Samkvæmt Veðurstofu Íslands, kemur þessi staða upp annað slagið á mismunandi tímum á veturna. „Það verður bara að njóta þess á meðan hægt er.“ Gunnar V Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Snæfellsnesi um liðna helgi. Á þeim sést bersýnilega hve gott veðrið var þar um helgina.Frá Arnarstapa.Vísir/GVA
Veður Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Sjá meira