Fagnaði risasamningi með 2,5 milljóna króna kampavínsflösku Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. nóvember 2014 11:30 Giancarlo Stanton og Julz í góðu stuði á skemmtistað í Miami. mynd/tmz Eins og greint var frá í gær skrifaði bandaríski hafnaboltaleikmaðurinn Giancarlo Stanton undir ævintýralegan samning við Miami Marlins. Stanton fær 40 milljarði króna í laun næstu þrettán árin og fær 19 milljónir króna fyrir hvern leik spilaðan. Hann þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum næsta áratuginn eða svo. Til að fagna nýjum samningi skellti Stanton sér út á lífið í Miami til þrjú um nóttina með djammdrottningu þar í borg sem kölluð er Julz, samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ. Þó Stanton fái stjarnfræðilega mikið borgað næstu þrettán árin var Julz ekkert að láta hann bjóða sér í glas heldur keypti hún handa honum 20.000 dala (2,5 milljóna króna) kampavínsflösku. Kampavínið er af tegundinni Moet Nectar Imperial Rose og er flaskan hlébarðaklædd. Hún er sex lítrar og vafin 22 karata gulli. Stanton er því varla enn byrjaður að eyða peningunum en hann þarf nú vafalítið að borga flesta reikninga þegar hann fer út á lífið næstu árin. Íþróttir Tengdar fréttir Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. 18. nóvember 2014 11:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Eins og greint var frá í gær skrifaði bandaríski hafnaboltaleikmaðurinn Giancarlo Stanton undir ævintýralegan samning við Miami Marlins. Stanton fær 40 milljarði króna í laun næstu þrettán árin og fær 19 milljónir króna fyrir hvern leik spilaðan. Hann þarf því ekki að hafa miklar áhyggjur af fjármálunum næsta áratuginn eða svo. Til að fagna nýjum samningi skellti Stanton sér út á lífið í Miami til þrjú um nóttina með djammdrottningu þar í borg sem kölluð er Julz, samkvæmt slúðurmiðlinum TMZ. Þó Stanton fái stjarnfræðilega mikið borgað næstu þrettán árin var Julz ekkert að láta hann bjóða sér í glas heldur keypti hún handa honum 20.000 dala (2,5 milljóna króna) kampavínsflösku. Kampavínið er af tegundinni Moet Nectar Imperial Rose og er flaskan hlébarðaklædd. Hún er sex lítrar og vafin 22 karata gulli. Stanton er því varla enn byrjaður að eyða peningunum en hann þarf nú vafalítið að borga flesta reikninga þegar hann fer út á lífið næstu árin.
Íþróttir Tengdar fréttir Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. 18. nóvember 2014 11:30 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Sjá meira
Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. 18. nóvember 2014 11:30