„Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 11:37 „Mér leið í alvöru eins og ég væri að kreista haus á manni,“ segir Hafþór. Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var gestur morgunþáttar FM957 í morgun og talaði mikið um hlutverk sitt í Game of Thrones. Hafþór lék hið svokallaða Fjall í síðustu seríu af Game of Thrones og lék meðal annars í hrottafenginni bardagasenu þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins með berum höndum. „Þetta er svo raunverulegt. Þetta er svo flott og vel gerðir þættir. Mér leið í alvöru eins og ég væri að kreista haus á manni,“ segir Hafþór í meðfylgjandi hljóðklippu og bætir við að hann hafi lifað sig mikið inní hlutverkið. „Mér leið eins og ég væri í alvöru bardaga. Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var gestur morgunþáttar FM957 í morgun og talaði mikið um hlutverk sitt í Game of Thrones. Hafþór lék hið svokallaða Fjall í síðustu seríu af Game of Thrones og lék meðal annars í hrottafenginni bardagasenu þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins með berum höndum. „Þetta er svo raunverulegt. Þetta er svo flott og vel gerðir þættir. Mér leið í alvöru eins og ég væri að kreista haus á manni,“ segir Hafþór í meðfylgjandi hljóðklippu og bætir við að hann hafi lifað sig mikið inní hlutverkið. „Mér leið eins og ég væri í alvöru bardaga. Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56