„Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 11:37 „Mér leið í alvöru eins og ég væri að kreista haus á manni,“ segir Hafþór. Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var gestur morgunþáttar FM957 í morgun og talaði mikið um hlutverk sitt í Game of Thrones. Hafþór lék hið svokallaða Fjall í síðustu seríu af Game of Thrones og lék meðal annars í hrottafenginni bardagasenu þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins með berum höndum. „Þetta er svo raunverulegt. Þetta er svo flott og vel gerðir þættir. Mér leið í alvöru eins og ég væri að kreista haus á manni,“ segir Hafþór í meðfylgjandi hljóðklippu og bætir við að hann hafi lifað sig mikið inní hlutverkið. „Mér leið eins og ég væri í alvöru bardaga. Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Kraftakarlinn Hafþór Júlíus Björnsson var gestur morgunþáttar FM957 í morgun og talaði mikið um hlutverk sitt í Game of Thrones. Hafþór lék hið svokallaða Fjall í síðustu seríu af Game of Thrones og lék meðal annars í hrottafenginni bardagasenu þar sem hann kramdi höfuð Oberyn prins með berum höndum. „Þetta er svo raunverulegt. Þetta er svo flott og vel gerðir þættir. Mér leið í alvöru eins og ég væri að kreista haus á manni,“ segir Hafþór í meðfylgjandi hljóðklippu og bætir við að hann hafi lifað sig mikið inní hlutverkið. „Mér leið eins og ég væri í alvöru bardaga. Ég æstist allur upp og var tilbúinn að drepa hann.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30 Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00 Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00 Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56 Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00 Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Vinir þrátt fyrir hrottafengið atriði í Game of Thrones Pedro Pascal og Hafþór Júlíus Björnsson í stuði á Instagram. 3. júní 2014 11:30
Hafþór Júlíus fékk illt í hjartað af að leika í Game of Thrones Opnar sig á tilfinningalegum nótum í viðtali í New York Times. 2. nóvember 2014 07:00
Gaf 600 eiginhandaráritanir Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson úr Game of Thrones er gestur á tölvuleikjaráðstefnu í Barein. 23. október 2014 09:00
Icelandair við Hafþór: „Því miður eru flugvélarnar til þess að fljúga yfir fjöll, ekki flytja þau“ Hafþór Júlíus Björnsson fékk svar frá Icelandair í gegnum Twitter og vakti það athygli erlendra fjölmiðla. 21. október 2014 11:56
Hafþór Júlíus leikur í Stundinni okkar Túlkar Gunnar á Hlíðarenda í barnaþáttunum sem fara í loftið næsta vetur. 11. júní 2014 09:00
Passar betur í hásætið en flugvélaklósettið Hafþór Júlíus Björnsson, næststerkasti maður heims, virðist hafa það gott við tökur á sjónvarpsþáttunum Game of Thrones ef marka má mynd sem hann birtir af sjálfum sér á Facebook. 20. október 2014 16:56