Verður ekki nakinn í Fifty Shades of Grey Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. nóvember 2014 22:00 vísir/getty Beðið er eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.Jamie Dornan leikur sjálfan Christian Grey en hann segir í samtali við The Guardian að hann verði ekki nakinn í myndinni. „Það voru gerðir samningar sem kveða á um að áhorfendur sjái ekki, tja...já liminn minn,“ segir Jamie. „Maður vill ná til eins breiðs áhorfendahóps og hægt er án þess að ofbjóða honum. Maður vill ekki búa til eitthvað sem er óþarfa, ljótt og myndrænt,“ bætir hann við. Leikkonan Dakota Johnson leikur Anastasiu Steele í myndinni sem byggð er á erótískri skáldsögu E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í öðrum hlutverkum eru Jennifer Ehle, Marcia Gay Harden, Luke Grimes og Rita Ora. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Beyoncé með lag í Fifty Shades of Grey Stríðir aðdáendum á Instagram. 20. júlí 2014 18:33 Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00 Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00 Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. 25. júlí 2014 02:00 50 Shades of Grey-hönk eignast barn Leikarinn Jamie Dornan eignaðist barn með eiginkonu sinni Ameliu Warner. 17. desember 2013 16:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Beðið er eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey með mikilli eftirvæntingu en hún verður frumsýnd á Valentínusardaginn, 14. febrúar, á næsta ári.Jamie Dornan leikur sjálfan Christian Grey en hann segir í samtali við The Guardian að hann verði ekki nakinn í myndinni. „Það voru gerðir samningar sem kveða á um að áhorfendur sjái ekki, tja...já liminn minn,“ segir Jamie. „Maður vill ná til eins breiðs áhorfendahóps og hægt er án þess að ofbjóða honum. Maður vill ekki búa til eitthvað sem er óþarfa, ljótt og myndrænt,“ bætir hann við. Leikkonan Dakota Johnson leikur Anastasiu Steele í myndinni sem byggð er á erótískri skáldsögu E. L. James. Leikstjóri myndarinnar er Sam Taylor-Johnson en í öðrum hlutverkum eru Jennifer Ehle, Marcia Gay Harden, Luke Grimes og Rita Ora.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Beyoncé með lag í Fifty Shades of Grey Stríðir aðdáendum á Instagram. 20. júlí 2014 18:33 Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00 Plakatið afhjúpað Beðið í ofvæni eftir kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. janúar 2014 21:00 Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00 Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00 Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00 Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15 Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00 Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. 25. júlí 2014 02:00 50 Shades of Grey-hönk eignast barn Leikarinn Jamie Dornan eignaðist barn með eiginkonu sinni Ameliu Warner. 17. desember 2013 16:00 Fyrsta myndin úr Fifty Shades of Grey Við kynnum: Christian Grey. 18. júní 2014 21:00 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Tökum lokið á Fifty Shades of Grey Myndin verður frumsýnd á Valentínusardaginn á næsta ári. 25. febrúar 2014 16:00
Nýr sjarmör í Fifty Shades of Grey Talið er að Aaron Taylor-Johnson leiki í myndinni. 12. maí 2014 19:00
Leikur mömmuna í Fifty Shades of Grey Leikkonan Marcia Gay Harden er búin að næla sér í hlutverk í kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 4. desember 2013 18:00
Söngkona fær hlutverk í 50 gráum skuggum Söngkonan Rita Ora leikur Miu, systur Christian Grey, í Fifty Shades of Grey. 3. desember 2013 13:00
Tökur hafnar á 50 gráum skuggum Tökur á kvikmyndinni Fifty Shades of Grey hófust í Vancouver í Kanada á sunnudaginn. 3. desember 2013 12:15
Lítið um kynlíf í fyrstu stiklunni Gestir Cinema Con fengu að sjá sýnishorn úr kvikmyndinni Fifty Shades of Grey. 25. mars 2014 22:00
Fyrsta myndbrotið úr Fifty Shades of Grey er funheitt Myndbrotið, sem er um það bil tvær og hálf mínúta á lengd sýnir leikarann Jamie Dornan sem fer með hlutverk auðmannsins Christian Grey að tæla hina ungu Anastasia Steele sem leikin er af Dakota Johnson. 25. júlí 2014 02:00
50 Shades of Grey-hönk eignast barn Leikarinn Jamie Dornan eignaðist barn með eiginkonu sinni Ameliu Warner. 17. desember 2013 16:00