Launin eru góð í NBA-deildinni en það eru ekki alltaf þeir bestu sem fá hæstu launin á hverju tímabili.
Yahoo hefur tekið saman hvaða 25 leikmenn fá hæstu launin á þessu tímabili. Mesta athygli vekur að besti leikmaður heims, LeBron James, er ekki á meðal fimm launahæstu leikmanna.
Kobe Bryant er launahæstur í deildinni þennan veturinn og þarf að reyna að komast af með tæpa þrjá milljarða í laun.
Hér að neðan er listinn. Launin eru í dollurum.
1. Kobe Bryant, LA Lakers - 23.500.000
2. Amar'e Stoudemire, NY Knicks - 23.410.988
3. Joe Johnson, Brooklyn - 23.180.790
4. Carmelo Anthony, NY Knicks - 22.458.401
5. Dwight Howard, Houston - 21.436.271
6. Chris Bosh, Miami - 20.644.400
7. LeBron James, Cleveland - 20.644.400
8. Chris Paul, LA Clippers - 20.068.563
9. Deron Williams, Brooklyn - 19.754.465
10. Rudy Gay, Sacramento - 19.317.326
11. Kevin Durant, Oklahoma - 18.995.624
12. Derrick Rose, Chicago - 18.862.876
13. Blake Griffin, LA Clippers - 17.674.613
14. Zach Randolph, Memphis - 16.500.000
15. LaMarcus Aldridge, Portland - 16.006.000
16. Paul George, Indiana - 15.937.290
17. Marc Gasol, Memphis - 15.829.688
18. Kevin Love, Cleveland - 15.719.063
19. Russell Westbrook, Oklahoma - 15.719.062
20. Brook Lopez, Brooklyn - 16.719.062
21. David Lee, Golden State - 15.012.000
22. Dwyane Wade, Miami - 15.000.000
23. Roy Hibbert, Indiana - 14.898.938
24. Eric Gordon, New Orleans - 14.898.938
25. Tyson Chandler, Dallas - 14.846.888
